Stofnun Júdódeildar Njarðvíkur
Júdódeild UMFN var formlega stofnuð miðvikudaginn 8. september 2010 kl. 16:45. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð Guðmundi Stefáni Gunnarssyni sem tók að sér formensku sem og þjálfun allra flokka félagsins, Gunnari Erni Guðmundssyni varaformanni, Soffíu, Eydísi Mary Jónsdóttur ritara og meðstjórnendur voru Sigurbjörg Gunnarsdóttir og Björgvin "Njarðvíkingur" Jónsson
Haustið 2011 var haldin aukaaðalfundur og ný stjórn kjörin.
Haustið 2011 var haldin aukaaðalfundur og ný stjórn kjörin.
Fyrsti æfingahópur og árangur fyrsta keppnisárið
Í janúar 2011 byrjuðu fyrstu æfingar deildarinnar fyrsti formaður deildarinnar var Guðmundur Stefán Gunnarsson. Rétt eftir stofnun voru um 30 iðkenndur á öllum aldri. í maí sama ár voru iðkenndur orðnir 60 talsins. Í lok ársins voru um 105 skráðir iðkenndur í deildinni.
Í ágúst Júdódeildin sendi þrjá keppendur til leiks á Mjölni Open 6 sem er sterkasta mót sinnar tegundar á íslandi. Á mótinu voru þar á meðal bestu bardaga menn okkar íslendinga þeir Gunnar Nelson, Þráinn Kolbeinsson og Sighvatur Magnús Helgason einnig voru þarna keppendur frá öðrum þjóðum. Guðmundur Stefán Gunnarsson Keppti í +99kg flokki og Helgi Rafn Guðmundsson og Björn Lúkas Haraldsson kepptu í -77kg flokki. Guðmundur vann allar sínar glímur á hengingum og hlaut fyrsta sætið í sínum flokk.
Helgi Rafn sigraði sínar gímur í öllum regnbogans litum, með hengingum, lásum og stigum. Björn Lúkas sem var einungis 16 ára og einn efnilegasti Brazilian jiu jitsumaður Íslands, sigraði allar sínar glímur á fótalásum, armlásum og hengingum, nema eina sem var á móti Helga Rafni Guðmundssyni. Úrslita glíman var því háð af tveimur Sleipnismönnum þar sem þjálfarinn endaði með því að hafa lærlinginn undir.
Þjálfarar voru þeir Guðmundur Stefán Gunnarsson, Helgi Rafn Guðmundsson og Arnar Freyr Vigfússon.
Fyrsta starfsárið sitt höfðu bardagamenn UMFN unnið til fjölmargra verðlauna 3 íslandsmeistaratiltar komu í hús í Brazilian Jiu Jitsu. Það voru þeir Björn Lúkas Haraldsson, Bjarni Darri Sigfússon og Hilmar Þór Magnússon sem lönduðu þeim. Einnig unnu þeir Helgi Þór Guðmundsson og Guðmundur Stefán Gunnarsson sína þyngdarflokka í Mjölnir Open sem er hið Óformlega Íslandsmót í uppgjafarglímu (nogi). Á haustmóti JSÍ Komu 2 gull og nokkur silfur í hús og á Íslandsmóti Unglinga í Judo nældi Sæþór Berg Sturluson sér í annað sætið í sínum flokki.
Í glímu varð Bjarni Darri Sigfússon annar á Íslandsmeistar móti barna í Glímu. Á fjórðungsmeistaramótinu varð Kristján Snær Gunnarsson og Sóley Þrastardóttir fjórðungsmeistarar.
Fyrstu vinningshafar Njarðvíkur í Íslenskri Glímu og fyrsta skipti í yfir 40 ár sem félag utan HSK vinnur til verðlauna á Fjórðungsmóti í Glímu
Það vor þau Kristján Snær Jónsson og Sóley Þrastardóttir sem urðu fjórðungsmeistarar og Ævar Þór Ómarsson og Ástþór Andri Jónsson sem hlutu silfurverðlaun.
Fyrsti brazilian jiu jitsu iðkanndinn gráðaður upp og það var Björn lúkas haraldsson, ári áður hafði Helgi Rafn Guðmundsson verið gráðaður en ekki undir Júdódeildinni.
Aukaaðalfundur var haldinn í íþróttahúsi Njarðvíkur 21.nóvember og var fyrsta stjórn deildarinnar kosin. Alls buðu sig 5 aðilar fram í stjórn. Stjórnin var því sjálfkjörin. Að loknum fundi skipti sjórn með sér verkum:
Formaður var Ragnar Sævarsson,ritari var Adri Þór Arinbjörnsson, gjaldkeri var Lovísa Hafsteinsdóttir, og í varastjórn voru þau Þröstur Sigmundsson og Clara Róbertsdóttir,
Í ágúst Júdódeildin sendi þrjá keppendur til leiks á Mjölni Open 6 sem er sterkasta mót sinnar tegundar á íslandi. Á mótinu voru þar á meðal bestu bardaga menn okkar íslendinga þeir Gunnar Nelson, Þráinn Kolbeinsson og Sighvatur Magnús Helgason einnig voru þarna keppendur frá öðrum þjóðum. Guðmundur Stefán Gunnarsson Keppti í +99kg flokki og Helgi Rafn Guðmundsson og Björn Lúkas Haraldsson kepptu í -77kg flokki. Guðmundur vann allar sínar glímur á hengingum og hlaut fyrsta sætið í sínum flokk.
Helgi Rafn sigraði sínar gímur í öllum regnbogans litum, með hengingum, lásum og stigum. Björn Lúkas sem var einungis 16 ára og einn efnilegasti Brazilian jiu jitsumaður Íslands, sigraði allar sínar glímur á fótalásum, armlásum og hengingum, nema eina sem var á móti Helga Rafni Guðmundssyni. Úrslita glíman var því háð af tveimur Sleipnismönnum þar sem þjálfarinn endaði með því að hafa lærlinginn undir.
Þjálfarar voru þeir Guðmundur Stefán Gunnarsson, Helgi Rafn Guðmundsson og Arnar Freyr Vigfússon.
Fyrsta starfsárið sitt höfðu bardagamenn UMFN unnið til fjölmargra verðlauna 3 íslandsmeistaratiltar komu í hús í Brazilian Jiu Jitsu. Það voru þeir Björn Lúkas Haraldsson, Bjarni Darri Sigfússon og Hilmar Þór Magnússon sem lönduðu þeim. Einnig unnu þeir Helgi Þór Guðmundsson og Guðmundur Stefán Gunnarsson sína þyngdarflokka í Mjölnir Open sem er hið Óformlega Íslandsmót í uppgjafarglímu (nogi). Á haustmóti JSÍ Komu 2 gull og nokkur silfur í hús og á Íslandsmóti Unglinga í Judo nældi Sæþór Berg Sturluson sér í annað sætið í sínum flokki.
Í glímu varð Bjarni Darri Sigfússon annar á Íslandsmeistar móti barna í Glímu. Á fjórðungsmeistaramótinu varð Kristján Snær Gunnarsson og Sóley Þrastardóttir fjórðungsmeistarar.
Fyrstu vinningshafar Njarðvíkur í Íslenskri Glímu og fyrsta skipti í yfir 40 ár sem félag utan HSK vinnur til verðlauna á Fjórðungsmóti í Glímu
Það vor þau Kristján Snær Jónsson og Sóley Þrastardóttir sem urðu fjórðungsmeistarar og Ævar Þór Ómarsson og Ástþór Andri Jónsson sem hlutu silfurverðlaun.
Fyrsti brazilian jiu jitsu iðkanndinn gráðaður upp og það var Björn lúkas haraldsson, ári áður hafði Helgi Rafn Guðmundsson verið gráðaður en ekki undir Júdódeildinni.
Aukaaðalfundur var haldinn í íþróttahúsi Njarðvíkur 21.nóvember og var fyrsta stjórn deildarinnar kosin. Alls buðu sig 5 aðilar fram í stjórn. Stjórnin var því sjálfkjörin. Að loknum fundi skipti sjórn með sér verkum:
Formaður var Ragnar Sævarsson,ritari var Adri Þór Arinbjörnsson, gjaldkeri var Lovísa Hafsteinsdóttir, og í varastjórn voru þau Þröstur Sigmundsson og Clara Róbertsdóttir,
2012
6.mars var var svo Björgvin Jónsson kjörinn formaður og fóru þá húsnæðismálin á fullt. 31.mars eignaðist deildin fyrsta íslandsmeistara í júdó það var Marín Veiga Guðbjörnsdóttir sem gjörsigraði U13 ára flokkinn. Um haustið varð til fyrsta merki deildarinnar.
Bjarni Darri Sigfússon og Sæþór Berg sturluson sigruðu sína flokka í Glímu á landsmóti Íslands.
Júdódeildinn hlaut nafnbótina Fyrirmyndafélag ÍSÍ á sínu öðru starfsári.
í October 2012 flutti deildin úr kaffistofunni í Reykjaneshöllinni í 150fm rými á Iðavöllum 12
Júdódeildinn sigarði stigakeppni liða á íslandsmóti BJI ásamt að eignast 14 íslandsmeisara í flokkakeppninni.
Júdódeildinn eignaðist líka sínu fyrstu íslandsmeistara í fullorðins flokki á íslandsmóti fullorðina í Brazilian jiu jitsu. Það voru þeir Guðumundur Stefán og Björn Lúkas Haraldsson
. Nýjar Júdódýnur voru keyptar fyrir vænan styrk frá Kára Stefánssyni.
Guðmundur fékk Blátt belti í BJJ og Helgi Fjólublátt
Bjarni Darri Sigfússon og Sæþór Berg sturluson sigruðu sína flokka í Glímu á landsmóti Íslands.
Júdódeildinn hlaut nafnbótina Fyrirmyndafélag ÍSÍ á sínu öðru starfsári.
í October 2012 flutti deildin úr kaffistofunni í Reykjaneshöllinni í 150fm rými á Iðavöllum 12
Júdódeildinn sigarði stigakeppni liða á íslandsmóti BJI ásamt að eignast 14 íslandsmeisara í flokkakeppninni.
Júdódeildinn eignaðist líka sínu fyrstu íslandsmeistara í fullorðins flokki á íslandsmóti fullorðina í Brazilian jiu jitsu. Það voru þeir Guðumundur Stefán og Björn Lúkas Haraldsson
. Nýjar Júdódýnur voru keyptar fyrir vænan styrk frá Kára Stefánssyni.
Guðmundur fékk Blátt belti í BJJ og Helgi Fjólublátt
2013
Ingólfur Rögnvaldsson varð íslandsmeistari í -35kg flokki 13ára og yngri.
Fyrstu landsliðsmenn UMFN í Judó það voru þau Sóley Þrastardóttir, Brynjar Kristinn Guðmundsson, Bjarni Darri Sigfússon og Birkir Freyr Guðbjartsson.
Fyrsti verðlaunapening á Norðurlandamóti hlaut Birkir Freyr Guðbjartsson í FInnlandi.
Lið UMFN Sigraði Bikarkeppni JSI U15ára.
Á aðalfundi deildarinnar var í fyrsta skipti valinn júdómaður og kona UMFN. Þá tilta hlutu þau Birkir Freyr og Sóley Þrastardóttir. Efnilegasti júdómaðurinn var síðan Bjarni Darri Sigjússon. Á sama fundi var Gunnar Örn Guðmundsson gerður að heiðursfélaga deildarinnar. Síðar á arinu var Birkir valinn Júdomanneskja Reykjanesbæjar.
Fyrsta Njarðvíkurmótið í Júdó var haldið í aðsöðu deildarinnar á Iðavöllum. Keppt var án galla og án þyngdarflokka. Fyrsti Njarðvíkurmeistarinn varð Helgi Rafn Guðmundsson.
Fyrstu landsliðsmenn UMFN í Judó það voru þau Sóley Þrastardóttir, Brynjar Kristinn Guðmundsson, Bjarni Darri Sigfússon og Birkir Freyr Guðbjartsson.
Fyrsti verðlaunapening á Norðurlandamóti hlaut Birkir Freyr Guðbjartsson í FInnlandi.
Lið UMFN Sigraði Bikarkeppni JSI U15ára.
Á aðalfundi deildarinnar var í fyrsta skipti valinn júdómaður og kona UMFN. Þá tilta hlutu þau Birkir Freyr og Sóley Þrastardóttir. Efnilegasti júdómaðurinn var síðan Bjarni Darri Sigjússon. Á sama fundi var Gunnar Örn Guðmundsson gerður að heiðursfélaga deildarinnar. Síðar á arinu var Birkir valinn Júdomanneskja Reykjanesbæjar.
Fyrsta Njarðvíkurmótið í Júdó var haldið í aðsöðu deildarinnar á Iðavöllum. Keppt var án galla og án þyngdarflokka. Fyrsti Njarðvíkurmeistarinn varð Helgi Rafn Guðmundsson.
2014
Júdókona og maður ársins voru þau Birkir Freyr Guðbjartsson og Catarina Chainho Costa. Efnilegasta kona og karl voru þau Ægir Már Baldvinsson og Izabela Luiza Dziedziak
Bjarni Darri Sigfússon varð íslandsmeistari í Glímu.
Íslandmeistarar í Júdo urðu þau Ægir Már Baldvinsson í -60kg flokki U18, Birkir Freyr Guðbjartsson í -100 U21 og Sóley Þrastardóttir í -70kg flokki U21
Íslandsmeistarar í Bjj urðu þau Jón Axel Jónasson, Hafþór Árni Hermannson, Gunnar Örn Guðmundsson
Íslandsmeistarar í Glímu urðu þeir Guðbrandur Helgi Jónsson, Halldór Logi Sigurðson og Bjarni Darri Sigfússon.
Annað Njarðvíkur mót var haldið og gerðist sá merki viðburður að hinn 69ára gamli Gunnar Örn Guðmundsson og heiðursfélagi deildarinnar sigraði mótið.
Bjarni Darri Sigfússon varð íslandsmeistari í Glímu.
Íslandmeistarar í Júdo urðu þau Ægir Már Baldvinsson í -60kg flokki U18, Birkir Freyr Guðbjartsson í -100 U21 og Sóley Þrastardóttir í -70kg flokki U21
Íslandsmeistarar í Bjj urðu þau Jón Axel Jónasson, Hafþór Árni Hermannson, Gunnar Örn Guðmundsson
Íslandsmeistarar í Glímu urðu þeir Guðbrandur Helgi Jónsson, Halldór Logi Sigurðson og Bjarni Darri Sigfússon.
Annað Njarðvíkur mót var haldið og gerðist sá merki viðburður að hinn 69ára gamli Gunnar Örn Guðmundsson og heiðursfélagi deildarinnar sigraði mótið.
2015
Fysti Íslandsmeistari í fullorðins flokki. Það var hinn 16 ára Ægir Már Baldvinsson sem sigraði -60kg flokk karla nokkuð sannfærandi. Bjarni Darri Sigfússon hlaut Brons í flokki -73kg
Bjarni darri varð í íslandsmeistari í -73kg flokki U18 og hlaut silfur U21 það gerði Ægir már einnig, en í -60kg flokki og unnu þeir þar með til verðlauna í öllum aldursflokkum 15 og eldri.
Elimar freyr varð Íslandsmeistari U13 ára í +60 kg flokki.
Sigurbjörn Sigurðsson var gerður að heiðursfélaga vegna mikilvægi hans í lífi júdóíþrottarinnar á Suðurnesjum.
Björgvin Jónsson lét af embætti formanns eftir gríðarlega öflugt starf og Xabier Þór tókur við.
Nýtt merki deildarinnar lýtur dagsins ljós. Hannað af listakonunni Æsgerði Elínu Jónsdóttur.
Fyrsti silfurverðlaunum í unglingflokkum á Norðurlandamóti var landað af Heiðrúni Fjólu Pálsdóttur.
Njarðvíkingurinn Halldór Matthías Ingvarsson var á dögunum útnefndur efnilegasti glímumaður ársins af Glímusambandi Íslands.
Þá var Ægir Már Baldvinsson valinn efnilegasti júdómaður landsins á lokahófi Júdósambands Íslands. Ægir var valinn júdómaður UMFN árið 2015.
Bjarni darri varð í íslandsmeistari í -73kg flokki U18 og hlaut silfur U21 það gerði Ægir már einnig, en í -60kg flokki og unnu þeir þar með til verðlauna í öllum aldursflokkum 15 og eldri.
Elimar freyr varð Íslandsmeistari U13 ára í +60 kg flokki.
Sigurbjörn Sigurðsson var gerður að heiðursfélaga vegna mikilvægi hans í lífi júdóíþrottarinnar á Suðurnesjum.
Björgvin Jónsson lét af embætti formanns eftir gríðarlega öflugt starf og Xabier Þór tókur við.
Nýtt merki deildarinnar lýtur dagsins ljós. Hannað af listakonunni Æsgerði Elínu Jónsdóttur.
Fyrsti silfurverðlaunum í unglingflokkum á Norðurlandamóti var landað af Heiðrúni Fjólu Pálsdóttur.
Njarðvíkingurinn Halldór Matthías Ingvarsson var á dögunum útnefndur efnilegasti glímumaður ársins af Glímusambandi Íslands.
Þá var Ægir Már Baldvinsson valinn efnilegasti júdómaður landsins á lokahófi Júdósambands Íslands. Ægir var valinn júdómaður UMFN árið 2015.
2016
Efnilegasti judomaður og glímumaður báðir úr JDN
Garðbúinn Ægir Már Baldvinsson varð Evrópumeistari í bakchold og Gouren sem eru fyrstu evrópumeistaratitlar UMFN. Bjarni Darri hafnaði í 2 í báðum greinum.
Bjarni Darri varð annar í opnum flokki á Íslandsmótinu í Judo. Tapaði naumlega fyrir Ólympíufaranum Þormóði Jónssyni.
Aldrei hafa jafn margir íslandsmeistaratitlar náðst hjá UMFN í unglinga og fullorðinsflokkum.
9 Íslandsmeistaratitla árið 2016 og Annað sæti í Opnum flokki karla.
Jana Lind: U18 og U21 ;Heiðrún Fjóla Pálsdóttir U18; Bjarni Darri Sigfússon U18 annað sæti í Opnum flokki karla; Ægir Már Baldvinsson U18 U21 og Fullorðins; Halldór Matthías Ingvarsson U18; Ingólfur Rögnvaldsson U15
Ægir Már Baldvinsson var valinn júdókarl ársins þar sem hann er Íslandsmeistari í flokki 15-17 ára, 18-20 ára og í fullorðinsflokki. Hann varð annar á Íslandsmótinu í Brazilian jiu jitsu og einnig á Íslandsmótinu í glímu. Í vor varð hann Evrópumeistari í tveimur greinum keltneskra fangbragða þ.e. backhold og Gouren.
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir var valin júdókona ársins eftir að hafa lent í þrálátum meiðslum þá varð hún Íslandsmeistari unglinga í júdó og varð þriðja á Íslandsmeistaramótinu í backhold í tveimur þyngdarflokkum. Hún hefur einnig setið í stjórn deildarinnar og einnig er hún aðal unglingaþjálfari deildarinnar.
Garðbúinn Ægir Már Baldvinsson varð Evrópumeistari í bakchold og Gouren sem eru fyrstu evrópumeistaratitlar UMFN. Bjarni Darri hafnaði í 2 í báðum greinum.
Bjarni Darri varð annar í opnum flokki á Íslandsmótinu í Judo. Tapaði naumlega fyrir Ólympíufaranum Þormóði Jónssyni.
Aldrei hafa jafn margir íslandsmeistaratitlar náðst hjá UMFN í unglinga og fullorðinsflokkum.
9 Íslandsmeistaratitla árið 2016 og Annað sæti í Opnum flokki karla.
Jana Lind: U18 og U21 ;Heiðrún Fjóla Pálsdóttir U18; Bjarni Darri Sigfússon U18 annað sæti í Opnum flokki karla; Ægir Már Baldvinsson U18 U21 og Fullorðins; Halldór Matthías Ingvarsson U18; Ingólfur Rögnvaldsson U15
Ægir Már Baldvinsson var valinn júdókarl ársins þar sem hann er Íslandsmeistari í flokki 15-17 ára, 18-20 ára og í fullorðinsflokki. Hann varð annar á Íslandsmótinu í Brazilian jiu jitsu og einnig á Íslandsmótinu í glímu. Í vor varð hann Evrópumeistari í tveimur greinum keltneskra fangbragða þ.e. backhold og Gouren.
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir var valin júdókona ársins eftir að hafa lent í þrálátum meiðslum þá varð hún Íslandsmeistari unglinga í júdó og varð þriðja á Íslandsmeistaramótinu í backhold í tveimur þyngdarflokkum. Hún hefur einnig setið í stjórn deildarinnar og einnig er hún aðal unglingaþjálfari deildarinnar.
2017
Í desember unnu þeir Ægir Már Baldvinsson og Bjarni Darri Sigfússon sér inn svart belti. Gísli Vilborgarsson og sá um þjálfun þeirra í kata.
2018
Glíma:
Heiðrún fjóla skoskur meistari.
Njarðvíska bardagafólkið Heiðrún Fjóla og Kári Víðisson tóku nýlega þátt í nokkrum mótum á Bretlandseyjum í Backhold fyrir Íslands hönd.
Þau stóðu sig ótrúlega vel og fór svo að Heiðrún sigraði alla andstæðinga sína og þar með opinn flokk kvenna. Heiðrún varð því skoskur meistari í greininni.
Heiðrún fjóla skoskur meistari.
Njarðvíska bardagafólkið Heiðrún Fjóla og Kári Víðisson tóku nýlega þátt í nokkrum mótum á Bretlandseyjum í Backhold fyrir Íslands hönd.
Þau stóðu sig ótrúlega vel og fór svo að Heiðrún sigraði alla andstæðinga sína og þar með opinn flokk kvenna. Heiðrún varð því skoskur meistari í greininni.
2019
Fyrsti Norðurlandameistari UMFN lýtur dagsins ljós. Guðmundur Stefán Gunnarsson sigraði í flokki 40-50 ára Njarðvíkingar unnu til þriggja af fjórum verðlaunum Íslands á Norðurlandamótinu sem eru 75% af verðlaunum Íslendinga.
Ingólfur Rögnvaldsson var svo fyrsti Njarðvíkingurinn til að vera valinn í landsliðsverkefni A landsliðs Íslands. Hann tók þátt í Smáþjóðaleikunum.
Fyrsti Heimsmeistartitill deildarinnar komi í hús í ágúst en þá keppti Guðmundur Stefán á Heimsmeistaramótinu í keltnesku fangi (eða westmorland wrestling) og sigraði það.