Nokkur ráð hverni skal haga mataræði
6 máltíðir á dag
Þrjár máltíðir á dag fyrir íþróttamann sem æfir stíft flesta daga vikunar (kannski tvisvar á dag) er ekki nóg. 6 máltíðir eru nauðsynlegar á dag. Ef að tilhugsunin um að elda 6 máltíðir á dag vex fólki í augum eru til nokkur ráð sem gera það auðveldara. Aldrei útbúa eina máltíð í einu. Ef kveikt er á grillinu eða ofninum er góð hugmynd að elda fleiri en eina máltíð. Hægt er að fá sér drykk sem kemur í stað máltíðar tvisvar á dag ( hentar þeim sem vilja bæta á sig).
Hvenær á að borða?
Mikilvægt er að borða á þriggja til fjögura tíma fresti til að tryggja orku og blóðsykursjafnvægi. Ef beðið er of lengi með að borða er líklegt að verða svangur. Líkur aukast á að borðað sé of mikið og að val á fæði verði lélegra.
Ein einföld leið að hafa orkustangir og hristinga (shakes) við höndina ef erfitt er að útbúa nesti. Hafið íþróttatöskuna fulla af ávöxtum, e.t.v. orkustöngum og vatni.
Ef íþróttamannseskjur getua það ekki eru þær kannsi ekki eins tilbúnar til þess að sigra eins og þær halda.
Gæði fæðunar?
Gæði þeirrar fæðu sem íþróttamanneskjur velja er mikilvæg til að ná góðum árangri. Ef að andstæðingurinn borðar betur (betri fæðu) fyrir mót stendur hann betur. Það er undir þeim sjálfum komið að velja fæðu sem er með mikið af næringarefnum og rétt samsett.
Gott er að borða fæðu með hlutfallslega mikið af næringarefnum og þeim snefil og steinefnum sem Íþróttafólk þarf á að halda t.d. fitulítið kjöt, fisk sem veiddur er á hreinum hafsvæðum og lífrænnt ræktaða ávexti og grænmeti helst innlennt eða sem er ekki búið að flytja langar leiðir.
Góð þumalputtaregla er að borða alla litina (ávextir og grænmeti) því það tryggir að íþróttamaðurinn fái öll vítamín, stein og snefilefni sem þeir þurfa til að gera við, verja og byggja upp líkamann.
Ofnæmi/óþol?
Allir íþróttamenn þurfa að hugsa um hvað þeir borða og hvaða áhrif fæðan hefur á ofnæmiskerfið. Aðal ástæðan er sú að hægt er að fá ofnæmiskast fyrir mót og frammistaða eða þjálfun fer úr skorðum. Ef íþróttmanneskja er veik, fer líkamstarfseminn að halda líkamanum í horfinu og öll orkan fer í það. Þetta getur verið mjög slæmt vegna þess að íþróttamanneskjan þarf að geta einbeitt sér að þjálfun fyrir mót og mótinu (frammistöðunni) sjálfu.
Það gæti verið mikilvægt ef fólk finnur fyrir óþægindum ( magapínu, höfuðverk, bólgum) þegar fæðu er neytt, að fara til ofnæmissérfræðings og finna út hvað gæti verið að. Einnig væri snigðugt að kíkja til sérfræðings ef fólki grunar að það hafi fæðuóþol.
Þrjár máltíðir á dag fyrir íþróttamann sem æfir stíft flesta daga vikunar (kannski tvisvar á dag) er ekki nóg. 6 máltíðir eru nauðsynlegar á dag. Ef að tilhugsunin um að elda 6 máltíðir á dag vex fólki í augum eru til nokkur ráð sem gera það auðveldara. Aldrei útbúa eina máltíð í einu. Ef kveikt er á grillinu eða ofninum er góð hugmynd að elda fleiri en eina máltíð. Hægt er að fá sér drykk sem kemur í stað máltíðar tvisvar á dag ( hentar þeim sem vilja bæta á sig).
Hvenær á að borða?
Mikilvægt er að borða á þriggja til fjögura tíma fresti til að tryggja orku og blóðsykursjafnvægi. Ef beðið er of lengi með að borða er líklegt að verða svangur. Líkur aukast á að borðað sé of mikið og að val á fæði verði lélegra.
Ein einföld leið að hafa orkustangir og hristinga (shakes) við höndina ef erfitt er að útbúa nesti. Hafið íþróttatöskuna fulla af ávöxtum, e.t.v. orkustöngum og vatni.
Ef íþróttamannseskjur getua það ekki eru þær kannsi ekki eins tilbúnar til þess að sigra eins og þær halda.
Gæði fæðunar?
Gæði þeirrar fæðu sem íþróttamanneskjur velja er mikilvæg til að ná góðum árangri. Ef að andstæðingurinn borðar betur (betri fæðu) fyrir mót stendur hann betur. Það er undir þeim sjálfum komið að velja fæðu sem er með mikið af næringarefnum og rétt samsett.
Gott er að borða fæðu með hlutfallslega mikið af næringarefnum og þeim snefil og steinefnum sem Íþróttafólk þarf á að halda t.d. fitulítið kjöt, fisk sem veiddur er á hreinum hafsvæðum og lífrænnt ræktaða ávexti og grænmeti helst innlennt eða sem er ekki búið að flytja langar leiðir.
Góð þumalputtaregla er að borða alla litina (ávextir og grænmeti) því það tryggir að íþróttamaðurinn fái öll vítamín, stein og snefilefni sem þeir þurfa til að gera við, verja og byggja upp líkamann.
Ofnæmi/óþol?
Allir íþróttamenn þurfa að hugsa um hvað þeir borða og hvaða áhrif fæðan hefur á ofnæmiskerfið. Aðal ástæðan er sú að hægt er að fá ofnæmiskast fyrir mót og frammistaða eða þjálfun fer úr skorðum. Ef íþróttmanneskja er veik, fer líkamstarfseminn að halda líkamanum í horfinu og öll orkan fer í það. Þetta getur verið mjög slæmt vegna þess að íþróttamanneskjan þarf að geta einbeitt sér að þjálfun fyrir mót og mótinu (frammistöðunni) sjálfu.
Það gæti verið mikilvægt ef fólk finnur fyrir óþægindum ( magapínu, höfuðverk, bólgum) þegar fæðu er neytt, að fara til ofnæmissérfræðings og finna út hvað gæti verið að. Einnig væri snigðugt að kíkja til sérfræðings ef fólki grunar að það hafi fæðuóþol.