Aldurs- og Þyngdarflokkar
Aldurs- og þyngdarflokkar verða sameinaðir ef fáir keppendur skrá sig í einhverja flokka.
Áætlað er að keppa í eftirfarandi aldurs- og þyngdarflokkum (kg):
Mighty Might II (5 ára)
Drengir: -17.9, -20, -24, -26, -29, -32, -35, +35
Stúlkur: -17.9, -20, -24, -26, -29, -32, -35, +35
Lengd glímu: 2 mínútur
Mighty Might III (6 ára)
Drengir: -18.9, -22, -25, -28, -31.2, -34.2, -37.2, +37.2
Stúlkur: -18.9, -22, -25, -28, -31.2, -34.2, -37.2, +37.2
Lengd glímu: 2 mínútur
Pee Wee I (7 ára)
Drengir: -21, -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, +39.2
Stúlkur: -21, -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, +39.2
Lengd glímu: 3 mínútur
Pee Wee II (8 ára)
Drengir: -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -42.3, +42.3
Stúlkur: -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -42.3, +42.3
Lengd glímu: 3 mínútur
Pee Wee III (9 ára)
Drengir: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, +45.3
Stúlkur: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, +45.3
Lengd glímu: 3 mínútur
Junior I (10 ára)
Drengir: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, -48.3, +48.3
Stúlkur: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, -48.3, +48.3
Lengd glímu: 4 mínútur
Junior II (11 ára)
Drengir: -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -40.2, -45.3, -48.3, -51.5, +51.5
Stúlkur: -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -40.2, -45.3, -48.3, -51.5, +51.5
Lengd glímu: 4 mínútur
Junior III (12 ára)
Drengir: -32.2, -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, +60.5
Stúlkur: -32.2, -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, +60.5
Lengd glímu: 4 mínútur
Teen I (13 ára)
Drengir: -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65
Stúlkur: -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65
Lengd glímu: 4 mínútur
Teen II (14 ára)
Drengir: -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, +69
Stúlkur: -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, +69
Lengd glímu: 4 mínútur
Teen III (15 ára)
Drengir: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, -73, +73
Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, -73, +73
Lengd glímu: 4 mínútur
Juvenile I (16 ára)
Drengir: -53.5, -58.5, -64, -69, -74, -79.3, -84.3, -89.3, +89.3
Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65
Lengd glímu: 5 mínútur
Juvenile II (17 ára)
Drengir: -53.5, -58.5, -64, -69, -74, -79.3, -84.3, -89.3, +89.3
Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65
Lengd glímu: 5 mínútur
Við keppni í þessum flokkum skal leggja höfuðáherslu á að passa upp á að fyrirbyggja meiðsli. Dómari hefur vald til þess að stöðva glímu hvenær sem á henni stendur til að forða keppendum frá meiðslum og er mælst til þess að hann geri það.
Það má vera að ofangreindur listi sé ekki tæmandi og því skal spyrja út í vafamál með hvort eitthvað megi eður ei þegar farið verður yfir reglur á mótsdegi. Dómarar áskilja sér rétt til að banna ákveðin brögð þó þau hafi ekki verið tilgreind á ofangreindum lista. Það er ítrekað við keppendur að sýna ávallt íþróttamannslega hegðun og er reiknað með því að keppendur hafi vit og þekkingu til að framkvæma ekki aðgerðir sem líklegt er að valdi líkamlegum skaða. Ef að dómari telur að keppandi hafi brotið af sér með því að stofna vísvitandi til líkamsskaða á öðrum keppanda þá skal þeim keppanda umsvifalaust vísað úr keppni.
Stigagjöf er hefðbundin samkvæmt reglum IBJJF.
Athugið að aldursflokkar geta breyst eftir skráningarfjölda keppenda.