Stofnun Kodokan
Í kringum 1880 var eingin greinanlegur munur á því jujutsu sem Kano kenndi og því jujutsu sem kennarar hanns kenndu. Það var einmitt kennari Kanos í Kito-ryu, Likubo Tsunetoshi sem kom í tíma til Kanost tvisvar til þrisvar sinnum í viku til að hjálpa Kano við kennsluna. Á endanum kom að hinum óumflýjanlega tíma, þegar lærlingur og meistari skipta um hlutverk, þegar Kano tók að sigra Likubo í Randori.
“ Venjulega var það hann sem kastaði mér. Núna, í stað þess að vera kastað, kastaði ég honum oftar og oftar. Þetta gat ég þrátt fyrir þá staðreind að hann var af skóla Kito-ryu og sérstaklega góður í kast tækni. Þetta kom honum greinilega á óvart, og honum þótti þetta mjög leiðinlegt í nokkurn tíma.
Það sem ég hafði gert var frekar óvanalegt. En það var afleiðing ransókna minna á hverni á að rjúfa jafnvægi andstæðingssins. Niðurstaða mín á vandamálinu (rjúfa jafnvægið) reyndist rétt, blandað við það að lesa hreyfingar andstæðingssins. Það var einmitt hér sem ég reyndi vandlega að nota regluna um að rjúfa jafnvægi andstæðingsins áður en ég framkvæmdi kastið.... Ég sagði Hr Likub frá þessu, útskýrði að kast ætti að framkvæma eftir að jafnvægi andstæðingssins væri rofið (kushusi). Þá sagði hann við mig "þetta er rétt. ég er hræddur um að ég hafi ekkert meira fram að færa."
Skömmu seinna var Kano sýndur leindardómur Kito-ryu jujutsu og tók við öllum bókum hans og leiðbeiningum á Kito ryu skólanum.
Til að gefa kerfinu sínu nafn endurlífgaði hann hugtakið sem Terada Kanemon, fimmti skólastjóri Kito-ryu. hafði tekið upp þegar hann stofnaði sinn eigin stíl Jikishin-ryu: "judo". Nafnið er samsett af stafnum 柔 (ju), sem þýðir mjúkur eða eitthvað sem auðvelt er að beygju, og do sem í orðsins fyllstu merkingu þýðir vegur en í daglegu máli þýðir Leið (method).Frá tæknilegu sjónarmiði, Tvinnaði Kano kast tækni Kito-ryu og hengingar og fastataka tækni Tenjin Shinýo-ryu. Koshiki no Kata inniheldur og geymir hefðbundin form af kito-ryu að vísu aðeins frábrugðin gamalli hefð. Eins eru mörg tækniaðriði Tenjin Shin'yo-ryu geymd í Kime no kata.
Upphaflega, tók Kano hugmyndir allsstaðar að. Hann skrifaði 1898,"Með því að taka allt það góða sem ég hafði lært í hinum mismunandi skólum og bæta því við mínar uppfiningar og uppgötvanir, Hugsði ég út kefri fyrir líkamlegt menningu og siðferðislega þjálfun sem einning nýtist í afrekskeppni.Eftir að Júdó var tekið inn í almenna skóla í Japan, ferli sem tók 11ár, var kata og keppnis tækni sett í fastari skorður (standardized)
Þróun Kodokan
Kano óraði ekki fyrir þróun og stækkun á júdósambandi hans, Kodokan. Þetta var ótrúlegt afrek út af fyrir sig. Meðlimir Kodokan fjölguðu úr nokkrum tugum meðlima árið 1882 í 1000 meðlima með dan gráðu árið 1911Kanō
Kodokan var stofnað í febrúar 1882, Með því að Kano stofnaði skóla og dojo í Eisho-ji, Buddamusteri í Shitaya hluta Tokyo. Kano hafði ekki ennþá hlotið Menkyo ( meistararéttindi) í Kyto-ryu og enn voru tvö ár í að musterið væri kallað Kodokan. Þrátt fyrir þetta þessi tímapunktur talinn stofnmánuður Kodokan. Eisho-ji dojoið var frekar lítið, samanstóð af 12 dýnum (bambusmottum) Kano tók inn heimamenn og utanaðkomandi, fyrst voru það Tomita Tsunejiro og Sago Shiro. Í águst árið eftir var þeim veittar shodan (1.dan) gráður. Fyrstu shodan gráðurnar í nokkuri bardagalist.
Kodokan var stofnað í febrúar 1882, Með því að Kano stofnaði skóla og dojo í Eisho-ji, Buddamusteri í Shitaya hluta Tokyo. Kano hafði ekki ennþá hlotið Menkyo ( meistararéttindi) í Kyto-ryu og enn voru tvö ár í að musterið væri kallað Kodokan. Þrátt fyrir þetta þessi tímapunktur talinn stofnmánuður Kodokan. Eisho-ji dojoið var frekar lítið, samanstóð af 12 dýnum (bambusmottum) Kano tók inn heimamenn og utanaðkomandi, fyrst voru það Tomita Tsunejiro og Sago Shiro. Í águst árið eftir var þeim veittar shodan (1.dan) gráður. Fyrstu shodan gráðurnar í nokkuri bardagalist.