Júdótækni (Judo waza)
Júdóbrögðum er skipt niður í þrjá höfuð tækni flokka: Nage-waza(kast tækni), Katame-waza (gólftækni) og atemi-waza (Högg og sparktækni. Júdó er þekkt fyrir Nage-waza og katame-waza.
Flestir júdóiðkendur nota hluta af tíma sínum í ukemi (fallæfingar) til þess að geta æft nage waza án þess að meiðast. Nokkrar gerðir af ukemi eru til það eru, Ushiro ukemi(afturábak fallæfingar), yoko ukemi, (fallæfingar til hliðar) mae ukemi (fallæfingar fram) og Zenpo kaiten ukemi (rúllandi fallæfingar.
Sá sem framkvæmir tækni er kallaður tori (sá sem tekur) og sá sem tæknin er tekin á er kallaður uke ( viðtakandi)
Flestir júdóiðkendur nota hluta af tíma sínum í ukemi (fallæfingar) til þess að geta æft nage waza án þess að meiðast. Nokkrar gerðir af ukemi eru til það eru, Ushiro ukemi(afturábak fallæfingar), yoko ukemi, (fallæfingar til hliðar) mae ukemi (fallæfingar fram) og Zenpo kaiten ukemi (rúllandi fallæfingar.
Sá sem framkvæmir tækni er kallaður tori (sá sem tekur) og sá sem tæknin er tekin á er kallaður uke ( viðtakandi)
Nage waza (67 köst)
Nage-waza (kast tækni) er skipt niður í tvo undirflokka. Tachi-waza (standandi tækni), köst eru framkvæmd þar sem tori heldur standandi stöðu og sutemi-waza þar sem tori fórnar standandi stöðu til þess að kasta uke.
Tachi-WazaTachi-waza er síðan skipt niður í þrjá undirflokka: Te-waza (handköst), þar sem tori notar fyrst og fremst hendur til að kasta uke; Koshi-waza (mjaðmaköst) þar sem tori notar liftikraft frá mjöðm til að kasta. Ashi-waza (fót og leggjarbrögð) þar sem tori notar aðalega fætur til að kasta.
|
Sutemi wazaSutemi waza er skipt niður í 2 undirflokka yokosutemi-waza þar sem tori fórnar uppréttri stöðu sinni og kastar sér á hlið til að yfirbuga andstæðing sinn og Ma-sutemi waza þar sem tori fórnar uppréttri stöðu sinni og kastar sér á bakið til að yfirbuga andstæðinginn
|
Ashi-waza (21 kast) |
Yokosutemi-waza (15 köst)
Yoko-Otoshi
Tani-Otoshi Hane-makikomi Soto-makikomi Uki-waza Yoko-wakare Yoko-guruma Yoko-gake Daki-wakare Uchi-makikomi Kani-basami Osoto-makikomi Uchi-mata-makikomi Harai-makikomi Kawazu-gake *a prohibited waza |
Koshi-waza (11 köst) |
Masutemi-waza (5 köst)
Tomoe-nage
Sumi-gaeshi Ura-nage Hikikomi-gaeshi Tawara-gaeshi |
Te-waza |
Katame-waza
Katame waza eða gólftækni er oftast notuð þegar bæði uki og tori eru fallnir í gólfið en þó eru til katame-waza brögð sem hægt er að nota þegar báðir aðilar eru í uppréttri stöðu.
Katame waza er skipt í 3 undirflokka:
Osaekomi-waza (fastatök) þ.e. þegar tori heldur uke á bakinu.
Shime-waza (hengingar/kyrkingar) þegar tori lætur uke gefast upp með því að hengja eða kyrkja hann.Kansetzu-waza (liðamótalásar, aðalega handalásar) er þegar tori lætur uke gefast upp með því að eiga við liðamótin á honum á sársaukafullan hátt.
Katame waza er skipt í 3 undirflokka:
Osaekomi-waza (fastatök) þ.e. þegar tori heldur uke á bakinu.
Shime-waza (hengingar/kyrkingar) þegar tori lætur uke gefast upp með því að hengja eða kyrkja hann.Kansetzu-waza (liðamótalásar, aðalega handalásar) er þegar tori lætur uke gefast upp með því að eiga við liðamótin á honum á sársaukafullan hátt.
Osae-komi-waza (7 fastatök)Kuzure-kesa-gatame
Kata-gatame Kami-shiho-gatame Kuzure-kami-shiho-gatame Yoko-shiho-gatame Tate-shiho-gatame Kesa-gatame Hon-kesa-gatame x |
Shime-waza (12hengingar)Nami-juji-jime
Gyaku-juji-jime Kata-juji-jime Hadaka-jime Okuri-eri-jime Kata-ha-jime Do-jime* a prohibited waza Sode-guruma-jime Kata-te-jime Ryo-te-jime Tsukkomi-jime Sankaku-jime |
Kansetzu-waza (10 lásar)Ude-garami
Ude-hishigi-juji-gatame Ude-hishigi-ude-gatame Ude-hishigi-hiza-gatame Ude-hishigi-waki-gatame Ude-hishigi-hara-gatame Ashi-garami* a prohibited waza Ude-hishigi-ashi-gatame Ude-hishigi-te-gatame Ude-hishigi-sankaku-gatame |