Svona kemst maður á mótstað.
Þegar búið er að skila inn skráningu á mót. Eru allar upplýsingar gefnar upp á heimasíðunni. Hvar mótið er haldið klukkan hvað það byrjar og hvenær það endar. Við í Júdódeild UMFN söfnumst saman fyrir framan æfingasalinn einum klukkutíma fyrir mót og röðum okkur niður í bíla.