Þekkja eftirtalin orð
sutemi-waza =fórnarbrögð
Sem skiptist svo í tvo flokka:
ma sutemi-waza= Þar sem tori leggst á bakið.
Yokosutemi-Waza= Fórnarbrögð þegar lagst er á hlið.
Sem skiptist svo í tvo flokka:
ma sutemi-waza= Þar sem tori leggst á bakið.
Yokosutemi-Waza= Fórnarbrögð þegar lagst er á hlið.
Kunna eftirtalin merki og bendingar frá dómara
Tachi Waza (kastbrögð
Ashi waza (Fótkastbrögð)
1
Ef hægri fæti uke er sópað undan þá þarf tori að lyfta vinstri hönd uke upp og toga olnboga hægri handar inn að miðju. (eins og stýri)
2
Ashi waza (gagnbrögð).
3
Tsubame-gaeshi
Gagnsókn gegn sópi. Þegar uke reynir að sópa stígur uke út, lyftir hnénu upp og kemst utan vert á fót uke og sópar með sama sópi. (muna eftir handavinnunni)
Koshi Waza (mjaðmaköst)
4
Önnur hönd í kraga og hin í olnbogabót eða framhandlegg. Olnboginn á þeirri hönd sem heldur í kragan er skotið undir armkrika uke, um leið togar höndin sem heldur í ermi uke fast og undið er upp á líkamann.
5
Tori tekur framarlega í ermar uke. Tori lyftir annari hendi upp og togar í hina um leið og hann snýr inn í bragðið.
Te waza (handkastbrögð)
6
Seoi otoshi
Svipað og drop seoinage nema að hreyfingin er ekki fram á við heldur niður og á ská (vindingur á líkamann.
Osaekomi waza
Osaekomi (fastatök)
1
Kunna þarf tvær leiðir til að losa sig úr takinu.
Einnig þarf að kunna hvernig komast má í takið.
Einnig þarf að kunna hvernig komast má í takið.
2
Kunna þarf tvær leiðir til að losa sig úr takinu.
Einnig þarf að kunna hvernig komast má í takið.
Þeir sem eru 15 ára og eldri þurfa að kunna Hadaka jime úr þessari stöðu.
Einnig þarf að kunna hvernig komast má í takið.
Þeir sem eru 15 ára og eldri þurfa að kunna Hadaka jime úr þessari stöðu.
Kansetsu waza (Armlásar)
2
Ude Gatame
Kunna þarf 2 mismundandi aðferðir og sýna hvernig farið er inn í armlásana.