Svefn
Gæði svefns er eftilvill mikilvægari en menn halda. Fólk þarf mismikinn svefn. En til er nokkuð sem kallast hæfilegur svefn fyrir alla sem byggist á líkamsklukku hvers og eins. Fólk ætti að sofa í þann tíma sem það tekur að fara í gegnu öll 5 stig svefnsins sem er um 45 minútur á hverju stigi. Það gerir það að lágmarks svefn ætti að vera um 6 tímar. Ekki er mælti með lágmarkssvefni fyirir afreksmenn því frammistaðan getur verið verri ef nægur svefn næst ekki. Á keppnis og þjálfunartímabilinu er mælt með 7 1/2 til 9 tíma svefni.
Þegar íþróttamanneskja fær nægilegan svefn (ekki of mikinn né of lítinn) vaknar hún upp fullu af orku og úthvíld í stað þess að vera þreytt og orkulaus.
Allir sofa illa annað veifið, en ef ekki næst nægur svefn, næst ekki að gera við þá hluti sem æfing gærdagsins skemmdi. Einnig ruglast hormónajafvægi líkamanns og fólk verður svengra.
Með minnkandi svefni minnkar magn hormónsins Leptin (hefur áhrif á seddu tilfiningu) og magn hormónsins ghrelins (eykur matarlyst) eykst. Með of litlum svefni slær fólk tvær slæmar flugur í einu höggi. Þetta getur reynnst algjör hörmung ef verið er að reyna að létta sig (Skera fyrir mót).
Fyrir utan þreytuna og þyngdaraukningu þá bætist við að líkaminn lítur á of lítinn svefn sem streitumerki. Þá fer líkaminn að auka framleiðslu hormónsins cortisol.
Cortisol er niðurbrotsefni. sem þýðir að það brýtur niður vefi (t.d. vöðva).
Það síðasta sem íþróttamanneska sem er að bæta á sig vöðvum og vill missi fitu vill ekki auka magn Cortisols í líkamanum
Þetta er nokkrar af mörgum ástæðum fyrir góðum nætursvefni.
Þegar íþróttamanneskja fær nægilegan svefn (ekki of mikinn né of lítinn) vaknar hún upp fullu af orku og úthvíld í stað þess að vera þreytt og orkulaus.
Allir sofa illa annað veifið, en ef ekki næst nægur svefn, næst ekki að gera við þá hluti sem æfing gærdagsins skemmdi. Einnig ruglast hormónajafvægi líkamanns og fólk verður svengra.
Með minnkandi svefni minnkar magn hormónsins Leptin (hefur áhrif á seddu tilfiningu) og magn hormónsins ghrelins (eykur matarlyst) eykst. Með of litlum svefni slær fólk tvær slæmar flugur í einu höggi. Þetta getur reynnst algjör hörmung ef verið er að reyna að létta sig (Skera fyrir mót).
Fyrir utan þreytuna og þyngdaraukningu þá bætist við að líkaminn lítur á of lítinn svefn sem streitumerki. Þá fer líkaminn að auka framleiðslu hormónsins cortisol.
Cortisol er niðurbrotsefni. sem þýðir að það brýtur niður vefi (t.d. vöðva).
Það síðasta sem íþróttamanneska sem er að bæta á sig vöðvum og vill missi fitu vill ekki auka magn Cortisols í líkamanum
Þetta er nokkrar af mörgum ástæðum fyrir góðum nætursvefni.