Úrslit íslandsmeistaramóts í Brasilískri glímu.Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í Brasilískri glímu. Sex keppendur tóku þátt fyrir hönd Sleipnis / Glímudeildra Njarðvíkur. Mótið er langstærsta fangbragðamót sem haldið er á Íslandi. En um 110 fullorðnir keppendur tóku þátt og 104 börn. Til að gera sér grein fyrir stærð mótsins þá er eru fullorðins flokkar fjórum sinnum fjölmennari en á Íslandsmótinu í Judo og barnaflokkarnir tæplega helmingi fjölmennari. Í ár komu tveir íslandsmeistaratitlar í hús þrjú silfur og 1 brons. Davíð Máni Stefánsson hlaut brons. Karl Bacolod, Sau Medina og Kjartan Iversen unnu til silfurverðlauna. Alejandro Jose Hernandez Chirino sigraði sinn flokk og hreppti gullverðlaun og þar af leiðandi Íslandsmeistaratitilinn. Í barnaflokki Sigraði svo Amelia Vareikaite örugglega og hampaði íslandsmeistaratitlinum. Næsti viðburður hjá deildinni er unglingalandsmót UMFI en þar keppum við í Íslenskri Glímu. Nú er sumarið á næsta leyti.english below
Nú er sumarið á næsta leyti. Við munum sameina æfingar yngri flokka og verða báðar æfingarnar klukkan 17:15. Íslandsmótið án galla (bolur og stuttbuxur) verður laugardaginn 25. maí nánari upplýsingar og skráning á https://bji.smoothcomp.com/en/event/17146 Lokaæfing ársins verður svo miðvikudaginn 29. maí. eng We will combine the practices of the junior classes and have both practices at 17:15. The Icelandic championship in nogi (shirt and shorts) will be on Saturday, May 25. More information and registration at https://bji.smoothcomp.com/en/event/17146 The final practice of the year will be on Wednesday, May 29. Fyrsta No-Gi Íslandsmeistaramót verður haldið 25. Maí!
Skráning er nú opin á https://bji.smoothcomp.com/en/organizer/event/17079 Ath! Early bird verð gildir til 13. Maí, skráið ykkur tímanlega og sparið krónurnar 😄🙏 Almennri skráningu lýkur mánudaginn 20. Maí Mjölnir Open ungmenna 2024Um helgina fór fram Mölnir Open ungmenna þar sem 124 börn og unglingar frá 6 félögum og tóku þátt í stærsta glímumóti ársins án galla. Keppt var á fimm völlum í 8 aldurflokkum.
Fjögur börn frá Sleipni tóku þátt. Það voru þau Amelija VareIkaite sem keppti í 8 ára flokki stúlkna, Víkingur Alex Rutarson sem keppti í flokki 8 ára drengja, Ýmir Eldjárn Guðmundsson og Fenrir Frosti Guðmundsson sem kepptu í flokki 11 ára drengja. Ýmir og Fenrir urðu í 5 sæti, Amelija vann til silfurverðlauna og Víkingur gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk. Myndir frá Mölni Open ungmennaPáskamót SleipnisPáskamót Sleipnis fór fram föstudaginn 5. apríl. Keppt var í tveimur fangbragaðtegundum. Annarsvegar Judo og hinsvegar Uppgjafarglímu. Fjölmargir keppendur voru á mótinu og voru keppendur voru um 30 og keppt var í 8 þyngdarflokkum. Börn 10 ára og yngri kepptu í Judo og sýndu börnin að þau hafa fengið góða kennslu í greininni. Veitt voru verðlaun fyrir bestu köstin, drengilegustu framkomu og hugrekki ásamt fyrsta öðru og þriðja sæti.
í flokki stúlkna 10 ára og yngri varð Amelía hlutskörpust, Nadía var í öðru sæti og Kamilla í því þriðja, Amelía fékk verðlaun fyrir flottasta kasti. Nadía og Sylvía fengu svo verðlaun fyrir fáguðustu framkomuna á keppnisvellinum. Í drengjaflokki Sigraði Haukur Einarsson og Jón Einarsson var í öðru sæti, Í þriðja sæti var svo Baltasar og Unnar fékk verðlaun fyrir hugrekki og Ingólfur fékk verðlaun fyrir drengskap. Í flokki 10-11 ára sigraði Ýmir Eldjárn, Haukur Einarsson varð í öðru sæti og Fenrir Frosti varð þriðji. í flokki 12-13 ára Sigraði Arnar Einarsson, Edzus Griscuks varð í öðru og Jan Ólafur Wawiernia Halldórsson varð í því þriðja. Í flokki 16 ára og yngri Sigraði Helgi Þór Guðmundsson og Arnar Einarsson varð annar. Í fullorðinsflokki varð Hafþór Örn Axelsson í fyrsta sæti og Kalli varð í öðru sæti eftir langa viðureign. í - 90 kg flokki sigraði Gunnar Örn Guðmundsson, Alejandro Jose Hernandez Chirino varð í öðru sæti og hinn ungi Helgi Þór Guðmundsson í því þriðja. Í flokki +100kg varð Magnús í fyrsta sæti, Aron Már Guðmundsson og í þriðja sæti varð Alejandro. Allir yngri keppendur fengu Páskaegg frá freyju í verðlaun. Mjölnir Open Ungmenna 2024Mjölnir Open ungmenna fer fram laugardaginn 27. apríl en mótið er fyrir 5 til 17 ára ungmenni.
Mjölnir Open ungmenna fer fram laugardaginn 27. apríl en mótið er fyrir 5 til 17 ára ungmenni. Keppt er í nogi (án galla) uppgjafarglímu og fer skráning fram á Smoothcomp.com en greitt er fyrir mótið á sportabler( https://www.sportabler.com/shop/mjolnir/bornogunglingar ). Þyngdar- og aldursflokkar eru margir og það kann að vera að einhverjir flokkar verða sameinaðir ef skráning í tiltekinn flokk er lítil (færri en 3 keppendur). Þá gætu keppendur mögulega verið færðir um þyngdar- og/eða aldursflokk ef það er mikill þyngdarmunur. DagskráHúsið opnar: kl. 09:00 Vigtun: kl. 09:15 Reglufundur 09:45 Mót hefst 10:00 SkráningSkráning á mótið fer fram á Smoothcomp.com. Skráningarfrestur til 25. apríl kl. 23:00. Mótsgjald: 3000 kr Greiðsla fer fram í á Sportabler og þarf að greiða fyrir 25. apríl. Keppendur eru svo vigtaðir á mótsdag og breytt verður þeim flokkum sem þarf. ALDURSFLOKKAR—2017-2019: 5-7 ára —2015-2016: 8-9 ára —2013-2014: 10-11 ára —2011-2012: 12-13 ára —2009-2010: 14-15 ára —2007-2008: 16-17 ára REGLUR 20245-9 ára 10-12 ára 13-15 ára 16-17 áraBRÖGÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT LEYFILEGT ARMBAR BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT LEYFILEGT Americana / Keylock BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT LEYFILEGT Rear Naked Choke BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT LEYFILEGT Triangle (Bannað að toga í höfuð) BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Kimura BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Achilles BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Guillotine BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Omoplata BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Arm Triangle BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Darce BANNAÐ BANNAÐ LEYFILEGT LEYFILEGT Anaconda BANNAÐ BANNAÐ BANNAÐ BANNAÐ Stökkva í Guard BANNAÐ BANNAÐ BANNAÐ BANNAÐ Slam---------------------------------------------------------------------------------------------- Aldurs- og ÞyngdarflokkarAldurs- og þyngdarflokkar verða sameinaðir ef fáir keppendur skrá sig í einhverja flokka. Áætlað er að keppa í eftirfarandi aldurs- og þyngdarflokkum (kg): Mighty Might II (5 ára) Drengir: -17.9, -20, -24, -26, -29, -32, -35, +35 Stúlkur: -17.9, -20, -24, -26, -29, -32, -35, +35 Lengd glímu: 2 mínútur Mighty Might III (6 ára) Drengir: -18.9, -22, -25, -28, -31.2, -34.2, -37.2, +37.2 Stúlkur: -18.9, -22, -25, -28, -31.2, -34.2, -37.2, +37.2 Lengd glímu: 2 mínútur Pee Wee I (7 ára) Drengir: -21, -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, +39.2 Stúlkur: -21, -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, +39.2 Lengd glímu: 3 mínútur Pee Wee II (8 ára) Drengir: -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -42.3, +42.3 Stúlkur: -24, -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -42.3, +42.3 Lengd glímu: 3 mínútur Pee Wee III (9 ára) Drengir: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, +45.3 Stúlkur: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, +45.3 Lengd glímu: 3 mínútur Junior I (10 ára) Drengir: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, -48.3, +48.3 Stúlkur: -27, -30.2, -33.2, -36.2, -39.3, -42.3, -45.3, -48.3, +48.3 Lengd glímu: 4 mínútur Junior II (11 ára) Drengir: -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -40.2, -45.3, -48.3, -51.5, +51.5 Stúlkur: -30.2, -33.2, -36.2, -39.2, -40.2, -45.3, -48.3, -51.5, +51.5 Lengd glímu: 4 mínútur Junior III (12 ára) Drengir: -32.2, -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, +60.5 Stúlkur: -32.2, -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, +60.5 Lengd glímu: 4 mínútur Teen I (13 ára) Drengir: -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65 Stúlkur: -36.2, -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65 Lengd glímu: 4 mínútur Teen II (14 ára) Drengir: -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, +69 Stúlkur: -40.3, -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, +69 Lengd glímu: 4 mínútur Teen III (15 ára) Drengir: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, -73, +73 Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, --65, -69, -73, +73 Lengd glímu: 4 mínútur Juvenile I (16 ára) Drengir: -53.5, -58.5, -64, -69, -74, -79.3, -84.3, -89.3, +89.3 Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65 Lengd glímu: 5 mínútur Juvenile II (17 ára) Drengir: -53.5, -58.5, -64, -69, -74, -79.3, -84.3, -89.3, +89.3 Stúlkur: -44.3, -48.3, -52.5, -56.5, -60.5, -65, +65 Lengd glímu: 5 mínútur Við keppni í þessum flokkum skal leggja höfuðáherslu á að passa upp á að fyrirbyggja meiðsli. Dómari hefur vald til þess að stöðva glímu hvenær sem á henni stendur til að forða keppendum frá meiðslum og er mælst til þess að hann geri það. Það má vera að ofangreindur listi sé ekki tæmandi og því skal spyrja út í vafamál með hvort eitthvað megi eður ei þegar farið verður yfir reglur á mótsdegi. Dómarar áskilja sér rétt til að banna ákveðin brögð þó þau hafi ekki verið tilgreind á ofangreindum lista. Það er ítrekað við keppendur að sýna ávallt íþróttamannslega hegðun og er reiknað með því að keppendur hafi vit og þekkingu til að framkvæma ekki aðgerðir sem líklegt er að valdi líkamlegum skaða. Ef að dómari telur að keppandi hafi brotið af sér með því að stofna vísvitandi til líkamsskaða á öðrum keppanda þá skal þeim keppanda umsvifalaust vísað úr keppni. Stigagjöf er hefðbundin samkvæmt reglum IBJJF. Athugið að aldursflokkar geta breyst eftir skráningarfjölda keppenda. Minningar open mat um Arnar Inga.Arnar Ingi var eins og margir vita mikill áhugamaður um glímu og lagði sig fram við að aðstoða við allt til að byggja upp senuna á Íslandi! Nú heiðrum við minningu þessa góða drengs og glímum frá okkur allt vit! Það er frítt inn og allir velkomnir en við bendum á styrktarreikning Krafts - Styrktarfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein! Reikninganúmer 0327-26-112233 kt. 571199-3009 Aur: 866-9600 Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta til að taka þátt í gleðinni!
Gráðun Í BJJMiðvikudaginn 13.3.2024 voru þeir Gunnlaugur og Brynjar gráðaðir í Blátt belti. Þetta eru skemmtilegustu dagarnir hjá deildinni þar sem þer sem gráðaðir eru glíma stanslaust í 30 min við alla æfingafélaga sína. Í lokin er lítið eftir á betteríunum eins og gefur að skilja. Í þetta skiptið voru Gulli og Binni eins og þeir eru kallaðir gráðaðir og félagið eignarst enn fleiri blábeltinga.
BJJ/SUBMISSION WRESTLING
Mjölnir Open 18 Mjölnir Open 18, laugardaginn 20. apríl kl. 11:00 Mjölnir Open fullorðinna hefst kl. 11 laugardaginn 20. apríl. Vigtun verður í Mjölnishöllinni föstudaginn 19. apríl milli kl. 17:00 - 18:00 en einnig er hægt að vigta sig á keppnisdegi frá kl. 9:30 til 10:30. Skráningargjald er 4.000 kr. og fæst ekki endurgreitt ef viðkomandi hættir við þátttöku. Skráningu lýkur miðvikudaginn 17. apríl kl. 23:00. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 500 kr. Skráning á mótið fer einungis fram í gegnum Smoothcomp en greiðsla mótgjalds fer fram í Sportabler - https://www.abler.io/shop/mjolnir/bjj/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjc5MjA= - eða í afgreiðslu Mjölnis og þarf að greiða áður en keppni hefst. Athugið, allir keppendur þurfa að skrá sig í gegnum Smoothcomp en skráning telst ekki endanleg fyrr en búið er að greiða mótsgjald. Dagskrá- Húsið opnar kl. 9:00 -Vigtun lýkur kl. 10:30 -Reglufundur kl. 10:45 (skyldumæting liðsstjóra). -Mótið hefst kl. 11:00 Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum karla: Opinn flokkur karla +99 kg karla -99 kg karla -88 kg karla -77 kg karla -66 kg karla Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum kvenna: Opinn flokkur kvenna +70 kg kvenna - 70 kg kvenna - 65 kg kvenna - 60 kg kvenna Keppnisreglur á Mjölnis Open eru hér: https://www.mjolnir.is/static/files/Keppnisreglur/keppnisreglur-mjolnir-open.pdf Grunnskólamót og Höfðingjamót í glímuGrunnskólamót og Höfðingjamót í glímu fara fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði. Mótin fara fram laugardaginn 16. mars kl. 11. Byrjað er á Grunnskólamóti og strax í kjölfarið er Höfðingjamót.
Keppt er í 12 flokkum á Grunnskólamóti í glímu: 5.,6.,7.,8.,9. og 10.bekk bæði hjá drengjum og stúlkum. Þjálfarar skulu senda inn skráningar fyrir miðvikudaginn 13. mars og með skráningu skal koma fylgja fullt nafn, bekkur og skóli. Strax í kjölfarið hefst Höfðingjamót í glímu (sem áður hét Öldungamót). Keppt er í fjórum flokkum:
Sunnudaginn 17. mars kl. 10 verður æfing á sama stað fyrir alla áhugasama, hvetjum þau sérstaklega sem hafa áhuga á að fara með erlendis til að mæta, látið vita með skráningu ef keppendur hafa áhuga á að mæta á æfingua. Yfir helgina fer einnig fram dómaranámskeið í glímu, þau sem hafa áhuga á því skulu hafa samband við Atla Má, formanns Glímudómarafélags Íslands, netfangið hjá honum er [email protected]. Þau sem hafa áhuga á að gista í grunnskólanum á staðnum þurfa að láta vita af því með skráningu. Sú gisting kostar ekki en þá þarf að koma með dýnu og svefnpoka. Hafið samband ef einhverjar spurningar vakna. Kveðja, Jana Lind Ellertsdóttir Framkvæmdastjóri Glímusambands Íslands Managing Director of the Icelandic Glíma Wrestling Association [email protected] glima.is +354 789-7989 Æfing 18. marsEnglish below
Hér eru æfingar sem þið getið gert heima í dag. Helgi er með uppitun og þrek. Lesið vel og fáið foreldra til að þýða ef þið skiljið ekki fyrirmælin. Svo eru tækniæfingar sem ég útskýri sem þið getið þið framkvæmið fjórum sinnum í fjórar mínútur í senn. Hvilið í 45 sek á milli setta. Here are some exercises you can do at home today. the video of Helgi has a warm-up and endurance exercises. Read the instructions in the video and have parents translate if you do not understand the instructions. Then there are technical exercises I explain that you can do after the exercises with Helgi. Repeat the techniques four times for four minutes Æfing 1 (Helgi) https://www.youtube.com/watch?v=rZf-ZpMm8cg Tækni 1 Hliðarskref 1 minúta 30 sek hvíld endurtekið 4 sinnum https://www.youtube.com/watch?v=ruGTK3vg8RU Tækni tvö (byrja rólega og byggja upp hraðann) https://www.youtube.com/watch?v=ruGTK3vg8RU Tilkynning frá stjórn JDNNýr formaður, Eydís Mary Jónsdóttir, hefur tekið við stjórn Júdódeildar Njarðvíkur og mun starfa sem slíkur fram að næsta aðalfundi.
Jólamót Þróttar 2. mót í suðurnesjameistaramótaröðinni.Urslit jolamóts
U 10 drengir 1. Jökull Gautason 2. Ýmir Eldjárn 3. Fenrir Frosti 4. Gabríel Máni U10 stulkur Minni. 1. Habiba Badawy 2. Kristrún Rúnarsdóttir 3. Elþóra Anný Bríet, Amelía vilborg og Belen Stærri 1. Eyrún Veronika 2. Sigurrós Eva 3. Freyja Ísafold, Elísabet, Embla Nótt Halldóra Marín. U13 blandaðir flokkar -32kg 1. Birta Rós 2. Gabríel Veigar 3. Mariam Badawy 4. David -46 1. Birta Rós 2. Kristinn 3. Gabríel Veigar -50 1. Alexander Máni 2. Mariam Badawy 3. Kristinn 4. Gabríel Veigar -55 1. Patrekur fannar 2. Mariam Badawy 3. Keeghan Freyr Þróttur reyndist stigahærri í þessu móti en Njarðvíkingar eru enn yfir í vegna góðrar byrjunar í september. Stig liða Njarðvík 19 Þróttur 21 Stig eru gefin fyrir flokka 11 ára og eldri. 6/3/1 Mikil bæting hja hjá báðum félögum. Síðast var 68- 16 fyrir Njarðvíkinga Staðan eftir tvö mót Er Njarðvík 101 Þróttur 37 Suðurnesjameistaramótið úrslitNjarðvík:82 stig
Þróttur 16 stig 10-12ára Stúlkur léttari en 30 kílo 1. sæti Maryam Elsayed Badawy 6 2. sæti Malak Elsayed Badawy 3 3. sæti Sunna Dís Óskarsdóttir 1 Stúlkur þyngri en 30 kíló 1.sæti Shukira Aljanabi 6 2.sæti Karítas Anja Vilhjálmsdóttir 3 Drengir léttari en 46kg Gunnar Axel 6 Benedikt Natan 3 Léttari en 50kg 1. sæti Fahid Sanad 6 2. sæti Gunnar Axel 3 3. sæti Alexander Smári / Benedikt Natan 1/1 Léttari en 55kg 1. sæti Alexander Smári 6 2. sæti Helgi Þór 3 3. sæti Gunnar Axel/Benedikt Natan 1/1 Léttari en 60 kg 1. sæti Mikael 6 2. sæti Helgi Þór 3 3. sæti Fahid Sanad 1 1. sæti Mikael 6 2. sæti Alexander Smári 3 3. sæti Helgi þór /Fahid Sanad 1 Opinn flokkur Karla 1. sæti Ingólfur Rögnvaldsson 6 2. sæti Birkir Freyr Guðbjartsson 3 3. sæti Jóhannes Pálsson 1 Opinn flokkur kvenna 1. sæti Heiðrún Fjóla 6 2. sæti Kristina Podolyna 3 Suðurnesjameistaramótið fer fram í æfingaaðstöðu Judodeildar UMFN að Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ.
Hugmyndin er að þetta verði mótaröð (ca.3 mót þar sem samanlagður árangur keppendar er metinn í lok þriðju keppni og verðu sá eða sú hin sama suðurnesjameistari. Allt júdofólk búsett eða sem æfir á suðurnesjum er velkomið að keppa. Keppt er í mismundandi aldurs og þyngdarflokkum í unglinga og barnaflokkum eru sömu þyngdarflokkar fyrir konur og karla en í fullorðins flokke eru alþóðlegir þyngdarflokkar. Keppnirfyrirkomulagið örlítið öðruvísi en vanalega en beinn útslátttur er í öllum aldursflokkum. Á móti kemur að hver og einn má keppa í eins mörgum þyngdarflokkum og honum henni lystir. Skráning fer fram á [email protected] og þarf nafn: kennitölu og þyngd að fylgja með. Allir keppendur fá Pizzusneiðar að lokinni keppni. Allir 10 ára og yngri fá verðlaun og verðalaunað er fyrir 1.2.3 sæti öllum flokkum eldri en 11 ára. Hverk keppandi fær stig fyrir sitt félag fyrir að komast í sæti 6 fyrir fyrsta 3 fyirr annað og 1 fyrir þriðja. Eftir mótaröðina eru stigin talinn og liðið sem fær flest stig verður suðurnesjameistari. Guðmundur Norðurlandameistari og Daníel með brons Á NMSjö Njarðvíkingar kepptu þar fyrir íslands hönd á Norðurlandamótinu í júdó. Það voru þau Jana Lind Ellertsdóttir, Daníel Dagur Árnason, Ægir Már Baldvinsson, Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Kári Ragúels Víðisson, Ingólfur Rögnvaldsson og gamla brýnið hann Guðmundur Stefán Gunnarsson.
Á laugardeginum var keppt í unglingaflokkum (15-17ára) og fullorðinsflokkum. Daníel Dagur Árnason og Ingólfur kepptu í U18 og Ægir Már og Guðmundur kepptu í fullorðinsflokki. Guðmundur var sá eini úr hópi Njarðvíkinga og annar tveggja Íslendinga sem vann til verðlauna en hann varð þriðji í þungavigt. Á sunnudeginum dróg svo til tíðinda. Daníel Dagur krækti í brons en hann hefði hæglega getað unnið flokkinn en var óheppinn í undanúrslitum. Guðmundur keppti í flokki Veterans, 40 ára og eldri og vann flokkinn. Ingólfur með landsliðinu á smáþjóðaleikanaÚrslit Mjölnis Open unglingaFimm hressir krakkar fóru á mótið þar sem 120 þáttakendur af öllu landinu hittust og öttu kappi. ríkjandi Íslandsmeistari barna í BJJ, Sigmundur Þengill Þrastarsson var óheppinn í sinni fyrstu viðureign þar sem hann tapaði naumlega og fell úr keppni. Birta Rós Vilbertsdóttir varð fjórða í sínum flokki eftir hörku baráttu. Helgi Þór Guðmundsson varð þriðji í sínum aldurs og þyngdarflokki og litlu mátti muna að hann hafi komist í úrlit, en hann tapaði undanúrslitaviðureigninni á dómaraákvörðun. Jóhannes Pálsson varð svo annar í sínum flokki og átti án efa flottasta kast mótsin. Mariam Badawy kórónaði svo daginn með því að sigra sinn flokk. Krakkarnir voru Njarðvík til sóma bæði innann vallar og utan.
Myndir teknar af síðu mjölnis og Þröstur Sigmundsson tók myndina af Lúkasi, Helgia, Sigmundi og Gunnari Stuð á páskamóti GóuHið álega páskamót Góu var haldið í aðstöðu júdódeildar UMFN miðvikudaginn 24. apríl. Þrjátíu keppendur mættu til leiks á aldrinum fimm til fjórtán ára þar sem fjórtán stúlkur og sextán drengir tóku þátt.
Meistaraflokkur dæmdi viðureignirnar og skemmtu krakkarnir sér mjög vel. Í lok móts voru allir keppendur leystir út með gómsætum páskaeggjum sem sælgætisgerðin Góa gaf krökkunum. Ægir vann Golíat Ægir Már Baldvinsson keppti fyrir hönd Júdódeildar Njarðvíkur og var óheppin í fyrstu viðureign sinni, gegn Vilhelm Svansson sem er uppalinn í Njarðvíkunum. Í annari viðureign átti hann við Breka frá Selfossi og þurfti einnig að lúta í lægra haldi fyrir honum. Hann fékk þó færi á að berjast um þriðja sætið við Selfyssinginn Jakob, sigraði þá viðureign og krækti í þriðja sætið í -66 kg flokki fullorðinna en hann er vanur að vera í -60kg flokki. Ægir var einnig skráður í opinn flokk karla og átti þar fyrstu viðureign við rúmlega 127kg andstæðing. Þeir lentu báðir í gólfinu og þar náði Ægir að hengja þennan öfluga andstæðing. Við það uppskar Ægir mikil fagnaðarlæti. Í lok dags var Ægir bronsinu ríkari.5.201906:00 Frábær úrslit á Evrópumótinu
Landslið Íslands landaði tíu Evrópumeistaratitlum um helgina í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ.
Mótið var afar glæsilegt og á Glímusamband Íslands, foreldrar, stjórn og ekki síst iðkendur sjálfir, mikið hrós skilið. Njarðvíkingar áttu fjóra keppendur á mótinu og unnu allir til verðlauna. Ingólfur Rögnvaldsson varð annar í glímu og þriðji í Gouren. Bjarni Darri Sigfússon varð annar í glímu. Jana Lind Ellertsdóttir varð þriðja í Backhold og Gouren. Hún varð svo Evrópumeistari í glímu. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir varð önnur í Backhold og Gouren og einnig Evrópumeistari í glímu. Eftir mótið sagði Guðmundur Stefán Gunnarsson, yfirþjálfari Júdódeildar Njarðvíkur, þetta mót sýna hve mikilvægt það sé fyrir deildina að hafa aðgang að keppnisvöllum. Hann þakkaði jafnframt styrktaraðilum mótsins ásamt öllu því fólki sem kom að skipulagningu og framkvæmd mótsins. Úrslit Íslandsmeistaramótsins 2019Það voru níutíu keppendur frá níu klúbbum sem mættu til leiks í dag á Íslandsmóti yngri aldursflokka sem fór fram í aðstöðu júdódeildar Ármanns. Mótið fór vel fram og var velskipulagt. Judódeildin nældi sér í 14 verðlaun. 6 íslandsmeistaratitla 3 silfur og fimm bronsverðlaun.
Stúlknastarfið er strax farið að skila sér því að Birta Rós Vilbertsdóttir nældisér í brons í flokki 11-12 ára stúlkna og Mariam Elsayed Badawy varð önnur ísama flokki. Rinesa Sopi gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk og varð því fyrsti íslandsmeistari feildarinnar í flokki 11-12 ára stúlkna. Jóhannes Pálsson varð svo íslandsmeistari í flokki 13-14 ára drengja. Viljar Goði Sigurðsson varð svo annar í sama flokki. Í flokki 15-17 ára varð Gunnar Örn Guðmundsson þriðji í flokki -73 kg flokki , Daníel Dagur sigraði í -55kg flokki í og Ingólfur Rögnvaldsson sýndi snilldar takta og sigraði í -66 kg flokki. Í flokki 18-20 ára sigruðu þeir Ægir Már Baldvinsson í -60kg flokki og Ingólfur Rögnvaldsson í 66kg flokki og Jana Lind Ellertsdóttir, Glímudrottning og handhafi Freyjumensins varð önnur í -63 kg flokki en hún keppti einn þyngdarflokk upp fyrir sig. Gunnar Örn varð svo þriðji í -73 kg flokki sem var ógnarsterkur að þessu sinni. Vert er að taka fram að Ingólfur og Gunnar Örn kepptu báðir aldursflokk upp fyrir sig. Njarðvíkingar sigursælir fyrir norðanVormót JSÍ í júdó fór fram um síðustu helgi á Akureyri en Njarðvíkingar mættu þangað með alls þrettán keppendur. Krakkarnir í yngri flokkum, fjórtán ára og yngri, stóðu sig með prýði en flest þeirra voru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni.
Þau Damjan Tisma, Mariam Badawy og Rinesa Sopi unnu til silfurverðlauna og Styrmir Marteinn Arngrímsson varð þriðji í sínum flokki. Í flokki fimmtán til sautján ára sigraði Ingólfur Rögnvaldsson með nokkrum yfirburðum og hann stóð einnig uppi sem sigurvegari í flokki 18–20 ára. Þá nældu Viljar Goði Sigurðsson (U15 +90kg) og Daníel Dagur Árnason (U18 -60kg) sér í silfur í sínum flokkum og Gunnar Örn Guðmundsson hneppti brons í flokki U18 -73kg, þrátt fyrir að hafa meiðst í sinni fyrstu viðureign. Ægir Már Baldvinsson sigraði sinn flokk, átján til tuttugu ára, eftir langt hlé frá keppni og Heiðrún Fjóla Pálsdóttir sigraði flokk -78kg kvenna, í tveimur viðureignum vann hún fullnaðarsigur með ippon (sigurkasti). Þá nældi Daníel Dagur sér einnig í brons í flokki U21 -60kg og Bjarni Darri Sigfússon (U21 -81kg) fékk líka brons í sínum flokki. Glímufólk úr Njarðvík gerir það gott.Síðasta mótið í Meistaramotaröð Glímusambands Íslands fór fram um helgina.
Njarðvíkingar komu hem með svolítið af málmi. Þeir Gunnar Örn Guðmundsson varð þriðji í -80kg flokki umglinga og Jóel Helgi Reynisson varð einnig þriðji í +80kg flokki unglinga. Bjarni Darri Sigfússon varð annar íplús og mínus 80kg flokki unglinga. Kári Ragúels varð annar í -90kfg flokki karla en Bjarni Darri Sigfússon varð Íslandsmeistari í þeim flokki. Tvöfalt hjá Gunnari og Njarðvík með yfirburði.
Njarðvíkingar sigruðu Sex af níu flokkum sem þeir kepptu í á afmælismóti JSI . Jóhannes Pálsson sigraði í flokki 13-14 ára. Gunnar Örn Guðmundsson, Ingólfur Rögnvaldsson og Daníel Dagur Árnason sigruðu í 15-17ára og Gunnar gerði sér lítið fyrir og sigraði 18-20 ára flokkinn eftir úrslitaviðureign við liðsfélaga sinn Jóel Helga Reynisson. Heiðrún Fjóla keppti á sínu fyrsta júdómóti eftir árs frí. Hún landaði fyrsta sæti eftir erfiða úrslitaviðureign við ír-ingin Alexöndru Lis. Njarðvíkingar vann til flestra gullverðlauna og er því enn og aftur að sýna hversu sterkt starf deildarinnar er þrátt fyrir að engin skylduæfingagjöld eru og engin afreksstefna. Gull Gunnar u18 Gunnar U21 Ingólfur U18 Heiðrún U21 Daníel Dagir u18 Jóhannes u15 Silfur Ingólfur u18 Jóel U21 Jana lind u21 Brons Jóel u18 Elísabet u15 Gunnar valinn efnilegasti glímumaður ÍslandsGunnar Örn Guðmundsson UMFN, er 15 ára og er áhugasamur og öflugur glímumaður. Hann efldist mikið á árinu, var duglegur að mæta á mót og óhræddur við að keppa upp um flokk. Hann stóð sig einnig vel á erlendum mótum á árinu. Með þessum áhuga og þori mun Gunnar vera með bestu glímumönnum landsins eftir nokkur ár.
Risa helgi hjá NjarðvíkingumRisa helgi hja Njarðvíkingum
helgina 11-14 janúar hélt Glímusamband Íslands tvö stór mót. Á föstudagskvöld fór fram Bikarglíma Íslands. Í -80kg flokki unglinga varð Ingólfur Rögnvaldsson í öðru sæti og Íþróttamaður reykjanesbæjar, Bjarni Darri Sigfússon sigraði í þeim flokki. Þeir félagar urðu deildu með sér sömu sætum í +80kg flokki fullorðina. Í+80kg flokki unglinga varð Jóel Helgi Reynisson í þriðja sæti og Kári Ragúels Víðisson gerði sér lítið fyrir og sigraði flokkinn. Í opnum flokki fullorðina komu Heiðrún Fjóla Pálsdóttir og Kári Ragúels Víðisson öllum á óvart og kræktu í þriðja sætið með því að leggja nokkra geisisterka andstæðinga. Á laugardaginn fór svo fram Íslandsmótið í backhold. Njarðvíkingar sigruðu alla unglingaflokkana. Heiðrún Fjóla sigraði +70kg flokk kvenna. Í -80kg flokki sigraði Bjarni Darri Jóel Helgi varð í öðru sæti og Kári Ragúels varð þriðji þannig að í þessu flokki voru Njarðvíkingar með öll verðlaunin. Bjarni sigraði einnig +80kg flokkinn en meiddist snemma í úrslitaglímunni og gat ekki keppt í fullorðinsflokkum. Ingólfur Rögnvaldsson varð í öðru sæti og Jóhannes Pálsson varð í því þriðja. Téður Jóhannes er yngsti keppandi Njarðvíkur, en hann er a sem hefur keppt á þessu móti og mikið afrek að krækja í sæti. Í -80kg flokki fullorðina varð kári Ragúels annar á eftir evrópumeistaranum í flokknum, glímumanninum Thomas Kérebel. Ingólfur Rögnvaldsson krækti svo í þriðja sætið í flokknum. Heiðrun Fjóla varð önnur í +70kg flokki eftir harða úrslitaglímu við Tiphain Lagal, evrópumeistara í greininni. Jóhannes Pálsson gerði svo hið ótrúlega og varð annar í -90kg flokki karla á eftir Thomas Kerebel. Drengurinn er aðeins 13 áragamall en er örugglega kominn af Agli Skallagrímssyni í beinan karlleg. Guðmundur Stefán Gunnarsson batt endahnútinn á frábæra helgi Njarðvíkinga og sigraði Opinn flokk karla þar sem hann lagði. Ásmund Hálfdán Ásmundsson fyrrverandi Evrópumeistara í greininni. Gunnar Örn Guðmundsson var svo valinn efnilegasti glímumaður Glímusambands Ísland. Sleipnismenn frábærir á heimavelli
|
lugi_judo_events_2013_final_text.pdf | |
File Size: | 619 kb |
File Type: |
budo_nord.xlsx | |
File Size: | 44 kb |
File Type: | xlsx |
Vormót JSI (Smellið á mynd með frétt til að skrá)
Nú er alvaran að byrja. Vormót JSI fyrir 11-99ára er laugardaginn 23. Mars. Þetta er eitt af mótum jsi.
Öll börn hvort sem þau eru búin að æfa stutt eða lengi geta vel tekið þátt. Íslandsmótið er í apríl og er þetta gott mót til að prófa að keppa. Keppt er í aldurs kynja og þyngdarflokkum mótsgjald er 1000 kr fyrir þá sem hafa keppt á tímabilinu sept til mars en 2000 kr árgjald leggst við keppnisgjaldið fyrir þá sem ekkert hafa keppt á árinu.
Skráningafrestur er til þriðjudagsins 19.mars (engar skráningar eftir það).
Endilega skráið börn ykkar eða ykkur sem fyrst.
Öll börn hvort sem þau eru búin að æfa stutt eða lengi geta vel tekið þátt. Íslandsmótið er í apríl og er þetta gott mót til að prófa að keppa. Keppt er í aldurs kynja og þyngdarflokkum mótsgjald er 1000 kr fyrir þá sem hafa keppt á tímabilinu sept til mars en 2000 kr árgjald leggst við keppnisgjaldið fyrir þá sem ekkert hafa keppt á árinu.
Skráningafrestur er til þriðjudagsins 19.mars (engar skráningar eftir það).
Endilega skráið börn ykkar eða ykkur sem fyrst.
Stórgóður árangur á fyrri hluta bikarmóts liða JSI
Síðastliðna helgi fór júdódeild Njarðvíkur með 23 keppendur til keppni í Bikarmóti JSI. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að 2 sveitir sem hvor um sig eru skipaðar 5 keppendum etja kappi. Léttustu keppa saman og koll af kolli þangað til þyngstu keppendurnir klára viðureignina.
Þrjár sveitir kepptu fyrir hönd UMFN. Ein 15ára og eldri. Og tvær skipaðar börnum 11-14ára. Allar glímur Njarðvíkinga voru skemmtilegar og allir stóðu sig mjög vel sérstaklega ef horft er til ungs aldurs keppenda UMFN. Flestir keppendur kepptu upp fyrir sig í aldri og andstæðingarnir oftar en ekki gamalreyndir landsliðsmenn og núverandi landsliðsmenn fullorðina en meðalaldur okkar manna í fullorðinns flokk var 17ár og 11-14 var meðaldur 13 ár.
Önnur sveit Njarðvíkinga endaði í 2. sæti eftir fyrstu umferð bikarkeppninar aðeins einum vinning eftir Júdófélagi Reykjavíkur sem hefur haft tögl og haldir undanfarin ár í íslensku Júdólífi.
Þrjár sveitir kepptu fyrir hönd UMFN. Ein 15ára og eldri. Og tvær skipaðar börnum 11-14ára. Allar glímur Njarðvíkinga voru skemmtilegar og allir stóðu sig mjög vel sérstaklega ef horft er til ungs aldurs keppenda UMFN. Flestir keppendur kepptu upp fyrir sig í aldri og andstæðingarnir oftar en ekki gamalreyndir landsliðsmenn og núverandi landsliðsmenn fullorðina en meðalaldur okkar manna í fullorðinns flokk var 17ár og 11-14 var meðaldur 13 ár.
Önnur sveit Njarðvíkinga endaði í 2. sæti eftir fyrstu umferð bikarkeppninar aðeins einum vinning eftir Júdófélagi Reykjavíkur sem hefur haft tögl og haldir undanfarin ár í íslensku Júdólífi.
Bikarmót JSI
Farið verður með max 20 einstaklinga á Bikarmót JSI
Keppt er í 4 fimm manna liðum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með, endileg skrá sig á eftirfarandi link: https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dGRGRk5wT2hUV3Q2dmMyaEYwMXBHR3c6MQ ÉG læt svo vita næsta mánudag hverjir geta verið með.
Kveðja Gummi.
Keppt er í 4 fimm manna liðum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með, endileg skrá sig á eftirfarandi link: https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dGRGRk5wT2hUV3Q2dmMyaEYwMXBHR3c6MQ ÉG læt svo vita næsta mánudag hverjir geta verið með.
Kveðja Gummi.
Góumót JR (10ára á árinu og yngri)
Góumót JR fer fram að Ármúla 17a þann 16. febrúar. Öllum börnum 10ára (á árinu) og yngri er velkomið að taka þátt (ef þau eiga búning). Eitthvað er til af göllum á Iðavöllum en þeir sem vilja fá galla endilega hafið samband sem fyrst. Mæting er fyrir framan Bardagahöllina (iðavöllum) KL 8:00 og lagt af stað 8:05. Mótsgjald er 1000 kr. Allir fá verðlaun og mótið hefur verið ansi skemmtilegt.
Góður árangur Njarðvíkinga á Afmælismóti JSI
Enn og aftur gerðu krakkarnir í júdódeild Njarðvíkur það gott um helgina. í flokki 11-14 ára voru 18 keppendur sem allir voru bæjarfélaginu til mikils sóma innan vallar sem utann. Ingólfur Rögnvaldsson og Birna Þóra Stefánsdóttir sigruðu sína þyngdarflokka. Njarðvíkingar voru á palli í 10 þyngdarflokkum af 13. Þeir hlutu 2 gull 6 silfur og 4 brons.
Í Unglinga flokki 15-19 ára voru þrír keppendur og komu 2 silfur og 1 brons í hús. Einn af efnilegri júdomönnum Njarðvíkinga, Brynjar Kristinn Guðmundsson átti góðan dag þrátt fyrir að verða veikur á mótinu. Viðureign hans og Adrians Sölva Ingimundarssonar úr JR var ansi spennandi en Adrian hafði hann í lokinn á fastataki.
Í Unglinga flokki 15-19 ára voru þrír keppendur og komu 2 silfur og 1 brons í hús. Einn af efnilegri júdomönnum Njarðvíkinga, Brynjar Kristinn Guðmundsson átti góðan dag þrátt fyrir að verða veikur á mótinu. Viðureign hans og Adrians Sölva Ingimundarssonar úr JR var ansi spennandi en Adrian hafði hann í lokinn á fastataki.
Allir að kynna sér strætóferðir. Inni á SBK.is
ýtið á myndina með músinni þá farið þið inn á síðunna.
Bæði Ásbrú og Njarðvík lenda 55min yfir og keflavíkur strætó fer á heila tímanum. Einnig á strætó eftir að ganga langt fram á kvöld.
Bæði Ásbrú og Njarðvík lenda 55min yfir og keflavíkur strætó fer á heila tímanum. Einnig á strætó eftir að ganga langt fram á kvöld.
Bushido
Jólagjafir fyrir alla júdókrakka fást í bushido.
Klikkið á myndina til að fara inn á síðuna.
Klikkið á myndina til að fara inn á síðuna.
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn.
Íslandsmeistaramót fullorðina í Brazilian jiu jitsu var haldið um helgina í Þróttaraheimilinu í Laugardal.
Mjölnismenn urðu hlutskarpastir í keppni liða en Júdódeild Njarðvíkur, Sleipnir var í öðru sæti. Þetta væri ekki frásögu færandi nema hvað aðeins tveir keppendur kepptu fyrir hönd Sleipnis. Báðir sigruðu þeir sína flokka. Guðmundur Stefán Gunnarsson sigraði +100 kílógramma flokkinn nokkuð örugglega með því að þvinga fram uppgjöf andstæðinga sína á armlásum. Björn Lúkas Haraldsson sigraði sinn flokk fyrsta bardagann vann hann á stigum og síðustu þrjá vann hann ýmist á hengingum eða armlásum. Það er mikið afrek hjá Birni að sigra þetta mót því hann er einungis 17 ára gamall.
Mjölnismenn urðu hlutskarpastir í keppni liða en Júdódeild Njarðvíkur, Sleipnir var í öðru sæti. Þetta væri ekki frásögu færandi nema hvað aðeins tveir keppendur kepptu fyrir hönd Sleipnis. Báðir sigruðu þeir sína flokka. Guðmundur Stefán Gunnarsson sigraði +100 kílógramma flokkinn nokkuð örugglega með því að þvinga fram uppgjöf andstæðinga sína á armlásum. Björn Lúkas Haraldsson sigraði sinn flokk fyrsta bardagann vann hann á stigum og síðustu þrjá vann hann ýmist á hengingum eða armlásum. Það er mikið afrek hjá Birni að sigra þetta mót því hann er einungis 17 ára gamall.
8 Íslandsmeistaratitlar til Júdódeildar Njarðvíkur
Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót í Brazilian Jiu jitsu og stóðu keppendur júdódeildarinnar (Sleipnis) sig frábærlega. 8 íslandsmeistaratiltar skiluðu sér í hús fyrir 11 ára og eldri. Á barnamótinu sem er sér mót fyrir bestu börnin 10ára og yngri sigruðum við 3 flokka af 5 ásamt því að fá 3 silfur af 5. Starfið fer vel af stað í nýrri Bardagahöll. Við þökkum þeim sem hjálpuðu til á mótinu og að koma standi á höllina fyrir mót.
Hægt er að sjá myndbönd af mótinu ef smellt er á myndina
Hægt er að sjá myndbönd af mótinu ef smellt er á myndina
Gullregn á afmælismóti JR
Það rigndi inn tittlunum um helgina hjá Júdódeild UMFN. Börn á aldrinum 7-14 ára fóru á afmælismót JR sem er eitt stærsta mót landsins fyrir þennan aldurflokk. Daníel Árnason (-27kg), Brynjar Þór Ingibergsson (-34kg), Gunnar Örn Guðmundsson (-38kg), Ingólfur Rögnvaldsson (-34), Hermann Nökkvi Gunnarsson, og Þorsteinn Helgi Kristjánsson unnu sína flokka örugglega. Guðbrandur Helgi og Ingvar Breki unnu til silfurverðlauna og Styrmir Pálsson, Hjálmar Húnfjörð, Einar Örn Mikaelsson, Halldór Daði Guðnason og Gunnar Geir Sigurjónsson hlutu bronsverðlaun margar skemmtilegar glímur voru háðar og flestar unnust á Ippon eða fullnaðarsigri. Fyrir þessa fræknu frammistöðu krakkana sem allir eru á aldrinum 7-11 ára hlaut Júdódeildin bikarinn fyrir stigahæsta liðið og endaði efst af þeim 7 liðum sem tóku þátt. Í Aldursflokknum 12-14 ára sigruðu þau Birna Þóra stefánsdóttir og Dagbjartur Tryggvi Arnarsson sína þyngdar flokka. Til silfurverðlauna vann Izabella Luisa Dziedziak. Til bronsverðlauna unnu þau Tanja Sædal Geirsdóttir, Sandra Rún og Guðjón Oddur Kristjánsson.
Á sunnudaginn fór svo fram Sleipnir Open sem er mót í Brazilian Jiu jitsu. Formið á mótinu er svokallað aðeins uppgjöf "submision only"
Þar unnu Björn Lúkas Haraldsson og Guðmundur Stefán Gunnarsson sína flokka og Björn vann til verðlauna fyrir flottasta bragð mótsins.
Á sunnudaginn fór svo fram Sleipnir Open sem er mót í Brazilian Jiu jitsu. Formið á mótinu er svokallað aðeins uppgjöf "submision only"
Þar unnu Björn Lúkas Haraldsson og Guðmundur Stefán Gunnarsson sína flokka og Björn vann til verðlauna fyrir flottasta bragð mótsins.
Úrslit Haustmóts JSI
Njarðvíkingar gerðu góða hluti á Haustmóti JSÍ. Dagbjartur Tryggvi Arnarsson varð haustmótsmeistari í sínum aldurs og þyngdarflokk. Sandra Rún Guðmundsdóttir, Brynjar Kristinn Guðmundsson, Alexander Hauksson unnu til silfurverðlauna og Birkir Freyr Guðbjartsson, Eiður Smári Rúnarsson,Elvar Jörgensen, Bjarni Darri Sigfússon, Guðjón Oddur Kristjánsson, Arnar Rögnvaldsson, og Óðinn Víglundsson unnu til bronsverðlauna. á þessu ári hefur deildinn unnið til 32 verðlauna peninga í Júdó miðað við 15 á síðasta ári.
Júdódeild UMFN fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Júdódeild UMFN hefur fengið viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ og er þar með þriðja júdódeildin á landinu sem fær þessa viðurkenningu. Viðurkenningin var afhent fyrir helgi.
Deildin er ung að árum því hún var stofnuð 8. september 2010 og verður því tveggja ára á morgun. Sigríður Jónsdóttir frá ÍSÍ kom meðal annars inn á að það væri merki um hversu kraftmikil deildin er, hve fljótt deildin hafi markað sér stefnu um að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ og vinna þannig markvisst að því að gera alla umgjörð í kringum deildina sem fagmannlegasta. Í deildinni eru nú rúmlega 100 iðkendur, sem gerir deildina eina af fjölmennustu júdódeildum landsins. Frá stofnun hafa fjölmargir íslandsmeistaratitlar, Mjölnir open titlar og titlar á mótum JSÍ (Júdósambands íslands) komið í hús. Sýnir þetta hversu kraftmikil deildin er og hvað börnin og unglingarnir leggja sig vel fram um að ná árangri.
Björgvin Jónsson formaður Júdódeildar UMFN tók við viðurkenningunni úr hendi Sigríðar Jónsdóttur frá ÍSÍ sem og fána fyrirmyndar verkefnisins.
Deildin er ung að árum því hún var stofnuð 8. september 2010 og verður því tveggja ára á morgun. Sigríður Jónsdóttir frá ÍSÍ kom meðal annars inn á að það væri merki um hversu kraftmikil deildin er, hve fljótt deildin hafi markað sér stefnu um að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ og vinna þannig markvisst að því að gera alla umgjörð í kringum deildina sem fagmannlegasta. Í deildinni eru nú rúmlega 100 iðkendur, sem gerir deildina eina af fjölmennustu júdódeildum landsins. Frá stofnun hafa fjölmargir íslandsmeistaratitlar, Mjölnir open titlar og titlar á mótum JSÍ (Júdósambands íslands) komið í hús. Sýnir þetta hversu kraftmikil deildin er og hvað börnin og unglingarnir leggja sig vel fram um að ná árangri.
Björgvin Jónsson formaður Júdódeildar UMFN tók við viðurkenningunni úr hendi Sigríðar Jónsdóttur frá ÍSÍ sem og fána fyrirmyndar verkefnisins.
Æfingabúðir á Selfossi
Síðastliðna helgi fór afrekshópur JDN/Sleipnis í æfingabúðir á Selfossi.
Þjálfarara á þessum búðum voru ekki af verri endanum. Það voru þeir Þormóður Jónsson Ólympíufari, Bjarni Friðriksson bronzverðlaunahafi á Olympíuleikum, Sensei-Yoshihiko Iura 7.dan og margir af okkar bestu júdómönnum fyrr og síðar.
Búðirnar voru mjög góðar. Æfingarnar voru mjög skemmtilegar og mikið glímt. Einnig var aðbúnaður og skipulagning til mikillar fyrirmyndar.
Gist var á Gistiheimili og maturinn var ekki af verri endanum.
Við þökkum fyrir frábæra helgi og vonum að þessar búðir séu komnar til að vera.
Þjálfarara á þessum búðum voru ekki af verri endanum. Það voru þeir Þormóður Jónsson Ólympíufari, Bjarni Friðriksson bronzverðlaunahafi á Olympíuleikum, Sensei-Yoshihiko Iura 7.dan og margir af okkar bestu júdómönnum fyrr og síðar.
Búðirnar voru mjög góðar. Æfingarnar voru mjög skemmtilegar og mikið glímt. Einnig var aðbúnaður og skipulagning til mikillar fyrirmyndar.
Gist var á Gistiheimili og maturinn var ekki af verri endanum.
Við þökkum fyrir frábæra helgi og vonum að þessar búðir séu komnar til að vera.
Bardagafólk úr Reykjanesbæ sigursælt á Unglingalandsmótinu
Fjölmennur hópur krakka úr bardagadeildum Reykjanesbæar fóru á Unglingalandsmót UMFÍ. Allir unnu til verðlauna í hinum ýmsu greinum.
Strákarnir úr Júdódeildinni gátu ekki keppt í júdó vegna þess að greinin var ekki á dagskrá á þessu móti því kepptu þeir í Íslenskri glímu og taekwondo. Í sumar hafa Taekwondodeild Keflavíkur og Júdódeild Njarðvíkur gefið iðkenndum sínum tækifæri á að æfa þær greinar sem þeir ætluðu að keppa í. Því hafa taekwondokrakkarnir æft Glímu og Júdókrakkarnir æft Taekwondo.
Í glímu sigraði Sæþór Berg Sturluson(UMFN) flokk 17 ára og eldir
Bjarni Darri Sigfússon (UMFN) sigraði í flokki 13ára Ægir Már (Keflavík) var í öðru sæti og Bjarni Júlíus (Keflavík) var í því þriðja.
Í Taekwondo krækti Sæþór Berg sér í silfur í 17-18ára flokknum
Strákarnir úr Júdódeildinni gátu ekki keppt í júdó vegna þess að greinin var ekki á dagskrá á þessu móti því kepptu þeir í Íslenskri glímu og taekwondo. Í sumar hafa Taekwondodeild Keflavíkur og Júdódeild Njarðvíkur gefið iðkenndum sínum tækifæri á að æfa þær greinar sem þeir ætluðu að keppa í. Því hafa taekwondokrakkarnir æft Glímu og Júdókrakkarnir æft Taekwondo.
Í glímu sigraði Sæþór Berg Sturluson(UMFN) flokk 17 ára og eldir
Bjarni Darri Sigfússon (UMFN) sigraði í flokki 13ára Ægir Már (Keflavík) var í öðru sæti og Bjarni Júlíus (Keflavík) var í því þriðja.
Í Taekwondo krækti Sæþór Berg sér í silfur í 17-18ára flokknum
Helgi með fjólublátt.
Arnar Freyr Vigfússon var með æfingu uppi á ásbrú þriðjudaginn 31 Júlí. Æfingin var skemmtileg og allir læru eitthvað nýtt. Í lok æfingar fékk Helgi Rafn Guðmundsson að þreytta svokallaðan IRONMAN og þegar honum var lokið hlaut hann fjólublátt belti. Við óskum Helga til hamingju með verskuldað belti.
Rosalegur árangur UMFN/Sleipnis um helgina
Allar viðureignir þessa móts voru skemmtilegar og fjölbreittar. Viðureignirnar unnust á svæfingatökum og lásum í öllum litum Bifrastar (regnbogans). Níu keppendur mættu til leiks fyrir höndu Júdódeildar Njarðvíkur/Sleipnis og 8 verðlaun komu í hús. Þrenn gullverðaun þrenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Frábær endir á góð keppnistímabili.
Gull
Bjarni Darri Sigfússon
Svanur Þór Mikaelsson
Karel Bergmann Gunnarsson
Silfur
Joseph Sokrates Petterle Nelson
Bjarni Júlíus Jónsson
Hákon Klaus Haraldsson
Brons
Eyþór Wiggert
Þröstur Ingi Smárason
Gull
Bjarni Darri Sigfússon
Svanur Þór Mikaelsson
Karel Bergmann Gunnarsson
Silfur
Joseph Sokrates Petterle Nelson
Bjarni Júlíus Jónsson
Hákon Klaus Haraldsson
Brons
Eyþór Wiggert
Þröstur Ingi Smárason
Sleipnir Open um helgina (smellið á myndina til að sjá video)
Júdeild UMFN hélt mótið Sleipnir Open laugardaginn 2. júní. Mótið var í uppgjafaralímu, einnig kallað nogi brazilian jiu jitsu. Keppt var með fyrirkomulagi sem hefur ekki verið gert áður á Íslandi, en þetta mót var svokallað “submission only” þar sem eina leiðin til að sigra glímu var að knýja andstæðing sinn til uppgjafar. Á mótinu kepptu 20 keppendur frá UMFN/Sleipni, Mjölni og Gracie jiu jitsu skólanum. Mættir til leiks voru margir af bestu glímumönnum landsins og þótti mótið heppnast vel.
Aukaverðlaun voru veitt fyrir besta keppandann, sem var Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni. Glíma mótsins var á milli Björns Lúkasar Haraldssonar úr Sleipni og Eiðs Sigurðssynar úr Mjölni eftir mjög jafna glímu sem hefði getað farið á hvorn veginn. Tilþrif mótsins átti Damian Zorczykowski fyrir einstaklega flott kast sem hann átti í Glímu við Bjarna Snæ Bjarnason.
Við þökkum öllum keppendum, aðstoðarmönnum og áhorfendum fyrir flott mót og vonum að næst munu enn fleiri vera með.
Úrslit mótsins voru
-84kg flokkur
1. Eiður Sigurðsson Mjölni
2. Atli Örn Guðmundsson Mjölni
3. Björn Lúkas Haraldsson Sleipni
-97kg flokkur
1. Þráinn Kolbeinsson Mjölni
2. Haraldur Óli Ólafsson Mjölni
3. Bjarni Kristjánsson Mjölni
+97 kg flokkur
1. Guðmundur Stefán Gunnarsson Sleipni
2. Þórhallur Ólafsson Mjölni
Opinn flokkur
1. Þráinn Kolbeinsson
2. Guðmundur Stefán Gunnarsson
3. Haraldur Óli Ólafsson
Keppandi mótsins
Þráinn Kolbeinsson
Glíma mótsins
Eiður Sigurðsson og Björn Lúkas Haraldsson
Tilþrif mótsins
Damian Zorczykowski, supplex kast.
Aukaverðlaun voru veitt fyrir besta keppandann, sem var Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni. Glíma mótsins var á milli Björns Lúkasar Haraldssonar úr Sleipni og Eiðs Sigurðssynar úr Mjölni eftir mjög jafna glímu sem hefði getað farið á hvorn veginn. Tilþrif mótsins átti Damian Zorczykowski fyrir einstaklega flott kast sem hann átti í Glímu við Bjarna Snæ Bjarnason.
Við þökkum öllum keppendum, aðstoðarmönnum og áhorfendum fyrir flott mót og vonum að næst munu enn fleiri vera með.
Úrslit mótsins voru
-84kg flokkur
1. Eiður Sigurðsson Mjölni
2. Atli Örn Guðmundsson Mjölni
3. Björn Lúkas Haraldsson Sleipni
-97kg flokkur
1. Þráinn Kolbeinsson Mjölni
2. Haraldur Óli Ólafsson Mjölni
3. Bjarni Kristjánsson Mjölni
+97 kg flokkur
1. Guðmundur Stefán Gunnarsson Sleipni
2. Þórhallur Ólafsson Mjölni
Opinn flokkur
1. Þráinn Kolbeinsson
2. Guðmundur Stefán Gunnarsson
3. Haraldur Óli Ólafsson
Keppandi mótsins
Þráinn Kolbeinsson
Glíma mótsins
Eiður Sigurðsson og Björn Lúkas Haraldsson
Tilþrif mótsins
Damian Zorczykowski, supplex kast.
Ný æfingaaðstaða.
Júdódeilda narðvíkur hefur fengið nýja æfingaaðstöðu.
Nú fara allar æfingar Júdódeildarinnar fram á IÐAVÖLLUM 12 (fyrir aftan KASKÓ)
Þeir sem hafa tekið strætó úr reykjaneshöllinni geta tekið keflavíkur strætó á heila tímanum (16:00-17:00 og 18:00) strætó stoppar við Kaskó og þaðan er gengið yfir bílastæðið og beinnt inn um dyrnar á höllinni. Sjá kort að neðan
Nú fara allar æfingar Júdódeildarinnar fram á IÐAVÖLLUM 12 (fyrir aftan KASKÓ)
Þeir sem hafa tekið strætó úr reykjaneshöllinni geta tekið keflavíkur strætó á heila tímanum (16:00-17:00 og 18:00) strætó stoppar við Kaskó og þaðan er gengið yfir bílastæðið og beinnt inn um dyrnar á höllinni. Sjá kort að neðan
Búninga panntanir
Hægt er að pannta búninga með því að smella HÉR. Stærðirnar eru frá 120 upp í 200. Fullorðnir og þeir sem hættir eru að stækka ættu að fá sér forþvegna galla. Einnig er hægt að fara inn á www.bushido.is og skoða úrvalið hjá þeim. Ódýrustu gallarnir hjá þeim eru ágætir fyrir 4-11ára en það hefur komið fyrir að þeir hafi rifnað. Ódýrugallarnir kosta 9500kr og einnig er hægt að kaupa galla í Ármúla 17 á hjá júdófélagi Reykjavíkur seinnipartinn á virkum dögum.
Sögulegir sigrar krakkana í júdódeild Njarðvíkur
Fimmtudaginn 17 nóvember tók Júdodeild Njarðvíkur þátt í fjórðungsglímu Suðurlands í íslenskri glímu. Þetta er í fyrsta skipti í 42ár sem annað félag en þau sem keppa undir merkjum HSK (héraðssambandsins Skarphéðins) keppir og vinnur til verðlauna. Njarðvíkingarnir sópuðu til sín verðlaunum í næstum öllum flokkum. Kepp var í flokki 10-11ára, 12-13ára 14-15ár og í fullorðinsflokki.
Í flokki 12-13ára var Njarðvík með 1 keppanda, Ævar Þór Ómarsson. Vann til silfurverðlauna og úrslitin voru ekki ráðin fyrr en í síðustu glímu.
Í flokki 14 til 15 ára skipuðu Njarðvíkingar sér í 3 efstu sætin. Það voru þeir Kristján Snær Jónsson sem var í fyrsta sæti, Ástþór Andri Jónsson sem var í öðru sæti og loks var það Hafþór Orri Harðarson sem krækti sér í þriðja sætið.
Einn keppandi tók þátt í 14-15ára flokki stúlkna. Það var Sóley Þrastardóttir. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk sem var einn af sterkustu flokkum mótsins. Þessi flokkur innihélt nefnilega tvær sterkustu glímukonur íslands.
Í fullorðinsflokk gerði Birkir Freyr Guðbjarsson sig lítið fyrir og nældi sér í þriðjasæti.
Á þessu keppnistímabili hefur Júdódeilin haslað sér völl í öllum fangbrögðum á Íslandi. Keppendur deildarinnar hafa unnið til verðlauna á öllum mótum sem þeir hafa tekið þátt í auk allra titlana sem hafa komið í hús. Þrír íslandsmeistaratitlar unglinga í Brazilian Jiu-jitsu, 2 fjórðungsmeistaratitlar í íslenskri Glímu, og tveir Haustmótsmeistarar í Júdó.
Íslensk Glíma
Nú geta allir þeir sem eru 12 ára og eldri komið á glímuæfingu hjá Júdódeild UMFN. Glímuæfingar eru á miðvikudögum klukkan 15:00-ca 16:00. Allir velkomnir.
Þjálfari er Sólveig Rós Jóhannsdóttir tvöföld freyjuglímudrottning
Þjálfari er Sólveig Rós Jóhannsdóttir tvöföld freyjuglímudrottning
Skráning
Skráning í júdódeild Njarðvíkur verður þriðjudaginn 23. ágúst klukkan 16:30-19:30 á efri hæð íþróttahúss Njarðvíkur.
Á síðasta tímabili var allt fullt hjá okkur. Því borgar sig að mæta tímanlega Við höfum bætt við okkur nokkrum tímum til að veita sem flestum færi á að iðka íþróttina.
Þjálfarar verða eftirfarandi:
Yfirþjálfari er Guðmundur Stefán Gunnarson kennari og íþróttafræðingur. Hann sér um þjálfun barna og unglinga og mestmegnis alla fullorðinsþjálfun.
Helgi Rafn Guðmundsson kennari og íþróttafræðingur sér um alla brazilian jiu jitsu þjálfun fullorðina.
Æfingagjöld
Við búumst ekki við að vera með nein æfingagjöld en frjáls framlög eru vel þeginn til reksturs deildarinnar.
Reikningur félagsins er 0121-26-016802 og kennitalan er 6802110430
3 Þáttakendur frá JDN Sleipni á Mjölni Open
Þrír þáttakendur taka þátt fyrir hönd JDN Sleipnir á Mjölni Open það eru þeir Guðmundur Stefán Gunnarsson, Helgi Rafn Guðmundusson og Björn Lúkas Haraldsson. Þetta er sterkasta BJJ mót án galla sem haldið er á Íslandi og þó víðar væri leitað.
Mótið verður í gamla loftkastalanum sem nú heitir Mjölnishöllin.
Við hvetjum alla sem áhuga hafa á að mæta og styðja okkar menn.
Mótið verður í gamla loftkastalanum sem nú heitir Mjölnishöllin.
Við hvetjum alla sem áhuga hafa á að mæta og styðja okkar menn.
Sleipnir Open 2012
Opna Sleipnis mótið í uppgjafarglímu (submission wrestling) verður haldið í íþróttahúsi Akurskóla, Reykjanesbæ laugardaginn 2. júní n.k.Húsið opnar kl 10. Keppni byrjar kl 11.
Keppendur senda skráningu á [email protected] og skráningin þarf að innhalda
Fullt nafn
Aldur
Belti í bjj, judo og eða reynsla í öðrum bardagaíþróttum
Félag sem viðkomandi æfir í
Þyngd (vikmörk eru 2 kg)
Keppnisgjald er 2500 kr og leggst inn á reikning 0121-26-016802 og kennitalan er 6802110430
Einnig er hægt að greiða við vigtun
Skráningar er til mánudagsins 28. maí kl. 23:59
Aldurstakmark er 16 ára.
Keppendafjöldi er takmarkaður við 100 keppendur
Keppendum verður skipt í hópa eftir þyngd. Ef mótshaldarar telja að ákveðnir keppendur eiga betur heima í öðrum flokk með tilliti til reynslu og aldurs þá áskilja þeir sér þann rétt að færa þá til. Áður en keppni hefst í hverjum flokki fyrir sig verður vigtað keppendur inn. Ef keppendur vigtast meira en 2 kg yfir skráða þyngd fá þeir ekki að keppa.
Veitt verða verðlaun fyrir 1-3 sæti í hverjum flokki og að auki verða veitt peningaverðlaun fyrir:
1. Keppandi mótsins (sá sem sigrar erfiðasta flokkinn. Ef vafamál er um það þá geta dómarar beðið sigurvegara úr flokkum að keppa saman.) Keppandi mótsins fær 30% heildarinnkomu mótsins
2. Glímu mótsins (hvor keppandi fær 10 % af heildarinnkomu mótsins)
3. Tilþrif mótsins (keppandinn fær 10% af heildarinnkomu mótsins, ef dómarar velja fleiri en eitt tilfþrif mótsins þá dreifist verðlaunaféð á þá keppendur)
Það má ekki
Fyrir brot á þessum reglum eða tilraun til þess mun dómari gefa keppanda viðvörun. Ef keppandi brýtur reglur gróft, sýnir sinnuleisi í því að fara eftir reglunum eða reynir að valda andstæðing sínum skaða getur dómari dæmt viðkomandi keppanda úr leik án viðvarana.
Það getur verið að þessi listi sé ekki tæmandi. Á mótsdag kl 10:30 verður keppendafundur þar sem farið verður yfir reglur og keppendur geta spurt.
Keppendur senda skráningu á [email protected] og skráningin þarf að innhalda
Fullt nafn
Aldur
Belti í bjj, judo og eða reynsla í öðrum bardagaíþróttum
Félag sem viðkomandi æfir í
Þyngd (vikmörk eru 2 kg)
Keppnisgjald er 2500 kr og leggst inn á reikning 0121-26-016802 og kennitalan er 6802110430
Einnig er hægt að greiða við vigtun
Skráningar er til mánudagsins 28. maí kl. 23:59
Aldurstakmark er 16 ára.
Keppendafjöldi er takmarkaður við 100 keppendur
Keppendum verður skipt í hópa eftir þyngd. Ef mótshaldarar telja að ákveðnir keppendur eiga betur heima í öðrum flokk með tilliti til reynslu og aldurs þá áskilja þeir sér þann rétt að færa þá til. Áður en keppni hefst í hverjum flokki fyrir sig verður vigtað keppendur inn. Ef keppendur vigtast meira en 2 kg yfir skráða þyngd fá þeir ekki að keppa.
Veitt verða verðlaun fyrir 1-3 sæti í hverjum flokki og að auki verða veitt peningaverðlaun fyrir:
1. Keppandi mótsins (sá sem sigrar erfiðasta flokkinn. Ef vafamál er um það þá geta dómarar beðið sigurvegara úr flokkum að keppa saman.) Keppandi mótsins fær 30% heildarinnkomu mótsins
2. Glímu mótsins (hvor keppandi fær 10 % af heildarinnkomu mótsins)
3. Tilþrif mótsins (keppandinn fær 10% af heildarinnkomu mótsins, ef dómarar velja fleiri en eitt tilfþrif mótsins þá dreifist verðlaunaféð á þá keppendur)
- Keppt verður í nogi glímu þar til annar keppandi gefst upp eða ef dómari stöðvar glímu. Ekki verða gefin stig.
- Ef glíma dregst á langinn og keppandi sýnir ekki fram á vilja til að sigra glímu eða halda glímu áfram getur dómari gefið keppanda aðvörun. Ef keppandi fær þriðju aðvörun fyrir sóknarleysi eða töf þá er hann dæmdur úr leik.
- Ef annar keppandi lendir í slæmri stöðu og sýnir ekki fram á að hann reyni að komast úr henni, heldur reynir bara að koma í veg fyrir að lenda í uppgjafartaki þá getur sá keppandi fengið aðvörun fyrir sóknarleysi.
- Ef báðir keppendur eru komin í stöðu þar sem hvougur getur sótt eða keppendur sýna að þeir geta ekki bætt stöðu sína eða klárað með uppgjafartaki þá gefur dómari þeim smá tíma (ca30 sekúndur) til að bæta stöðu sína (breyta um stöðu) eða klára glímu. Ef það hefur ekki gerst þá getur dómari stöðvað glímuna og látið keppendur standa upp að nýju.
- Ef dómarar telja að glíma hefur dregist verulega á langinn getur þeir ákveðið að hafa aukalotu sem er 3 min. Í þeirri lotu fá þeir stig sem ná fleiri sóknarbrögðum eða lásatilraunum sem voru nálægt því að sigra glímu. Eftir tímann telja dómarar stig og úrskurða sigurvegar. Sóknarbrögð eru t.d. : takedown, sweep, guard pass, mount, back mount og lása/hengingartilraunir sem dómari telur að hafi verið nægilega vel framkvæmd til að hugsanlega geta klárað glímu (sama og advantage).
- Glímur byrja standandi og það má “pulla guard”. Ef keppandi notar ítrekað það að “pulla guard” eða aðrar stöður til að tefja glímu, eða koma í veg fyrir að keppendur geti sótt þá má dómari aðvara hann.
Það má ekki
- Slamma úr gólfstöðu. Þ.e. að lyfta keppanda sem var á bakinu eða kviðnum upp og skella honum aftur niður í þá stöðu. Það má hinsvger lyfta keppanda sem er á öðru eða báðum hnám og snúa honum yfir á bakið eða hliðana.
- Gera snúandi fótalása t.d. heel hook eða toe hold.
- Slá, kýla, sparka, klóra, kitla, pota í líkamsop.
- Snúa upp á háls eða hrygg, t.d. snúandi neck crank eða twister. Einnig er bannað að gera can opener eða álíka neck crank lása.
Fyrir brot á þessum reglum eða tilraun til þess mun dómari gefa keppanda viðvörun. Ef keppandi brýtur reglur gróft, sýnir sinnuleisi í því að fara eftir reglunum eða reynir að valda andstæðing sínum skaða getur dómari dæmt viðkomandi keppanda úr leik án viðvarana.
Það getur verið að þessi listi sé ekki tæmandi. Á mótsdag kl 10:30 verður keppendafundur þar sem farið verður yfir reglur og keppendur geta spurt.
Strandhögg Njarðvíkinga
Júdómenn UMFN gerðu það gott um helgina á íslandsmóti 15-16ára og 17-20 ára. Njarðvíkingar sendu 7 keppendur á mótið og unnu þeir til alls 5 verðlauna. Brynjar Kristinn Guðmundsson varð Íslandsmeistari í +90kg flokki 15-16ára, Ástþór Andri Jónsson hlaut silfurverðluan og Kristján Snær Jónsson bronz
í sama þyndar og aldursflokki. Alexander Hauksson glímdi um bronzið og hlaut sigur eftir harða rimmu sem endaði með því að Alexander þvingaði andstæðing sinn til uppgjafar með svokallaðri hengingu. Í flokki 17 til 20 ára kepptu þeir Birkir Freyr Guðbjartsson og Egill Steinar Hjálmarsson. Birkir Freyr krækti í þriðja sætið í sínum þyngdarflokk (-90kg) með því að skella andstæðing sínum og halda honum í fastataki í 25 sek.
Þessi árangur má kallast nokkuð góður miðað við starfstíma deildarinnar.
Þessi árangur má kallast nokkuð góður miðað við starfstíma deildarinnar.
Stórkostlegur árangur á Haustmóti JSÍ
Júdódeild Njarðvíkur gerði það gott um helgina. Haldið var eitt af 4 stærstu mótum Júdósambands Íslands. Njarðvíkingarnir glímdu allir virkilega vel og uppskeran var stórkostleg. 11 keppendur háðu keppni, þar af tveir sem voru að mæta á sitt fyrsta mót, 2 þeirra unnu til bronsverðlauna. Það voru þeir Magni Arngrímsson og Kristján Snær Gunnarsson. Til silfur verðlauna unnu þeir Bjarni Darri Sigfússon, Ævar Þór Ómarsson, Hilmar Þór Magnússon og Sæþór Berg Sturluson. Til Gullverðlauna unnu þeir Birkir Freyr Guðbjartsson og Alexander Hauksson.
Júdódeildinn var í þriðja sæti af átta í stigakeppni liða.
Til hamingju með glæstan árangur og drengilega og góða keppni.
Júdódeildinn var í þriðja sæti af átta í stigakeppni liða.
Til hamingju með glæstan árangur og drengilega og góða keppni.
Góð ferð á krónumót Ármanns
Um helgina fór fram í Þróttaraheimilinu í laugardal Opna Krónumótið í Júdó. Þetta mót var fyrir börn á aldrinum 6-10ára.
Mikið var um skemmtilegar viðureignir og margir sigrar unnir. Flestir sigrarnir voru með því móti að andstæðingar voru lagðir en aðrir sigrar og ekki síður stórir voru með öðurm hætti. T.d. að muna allar keppnisreglur, taka tapi með reisn svo að dæmi séu tekin. Ef smellt er á myndina hér til vinstri er hægt að sjá nokkur myndbönd af mótinu.
Mikið var um skemmtilegar viðureignir og margir sigrar unnir. Flestir sigrarnir voru með því móti að andstæðingar voru lagðir en aðrir sigrar og ekki síður stórir voru með öðurm hætti. T.d. að muna allar keppnisreglur, taka tapi með reisn svo að dæmi séu tekin. Ef smellt er á myndina hér til vinstri er hægt að sjá nokkur myndbönd af mótinu.
Mjölnir Open
Sleipnismenn fóru í Víking um helgina. Júdódeildin sendi þrjá keppendur til leiks á Mjölni Open 6 sem er sterkasta mót sinnar tegundar á íslandi. Á mótinu voru þar á meðal bestu bardaga menn okkar íslendinga þeir Gunnar Nelson, Þráinn Kolbeinsson og Sighvatur Magnús Helgason einnig voru þarna keppendur frá öðrum þjóðum. Guðmundur Stefán Gunnarsson Keppti í +99kg flokki og Helgi Rafn Guðmundsson og Björn Lúkas Haraldsson kepptu í -77kg flokki. Guðmundur vann allar sínar glímur á hengingum og hlaut fyrsta sætið í sínum flokk.
Helgi Rafn sigraði sínar gímur í öllum regnbogans litum, með hengingum, lásum og stigum. Björn Lúkas sem er einungis 16 ára Grindvíkingur og einn efnilegasti Brazilian jiu jitsumaður Íslands sigraði allar sínar glímur á fótalásum, armlásum og hengingum, nema eina sem var á móti Helga Rafni Guðmundssyni. Úrslita glíman var því háð af tveimur Sleipnismönnum þar sem þjálfarinn endaði með því að hafa lærlinginn undir.
Júdódeild Njarðvíkur náði besta mögulega árangri á þessu móti sem hægt var að ná tvö gull og eitt silfur.
Helgi Rafn sigraði sínar gímur í öllum regnbogans litum, með hengingum, lásum og stigum. Björn Lúkas sem er einungis 16 ára Grindvíkingur og einn efnilegasti Brazilian jiu jitsumaður Íslands sigraði allar sínar glímur á fótalásum, armlásum og hengingum, nema eina sem var á móti Helga Rafni Guðmundssyni. Úrslita glíman var því háð af tveimur Sleipnismönnum þar sem þjálfarinn endaði með því að hafa lærlinginn undir.
Júdódeild Njarðvíkur náði besta mögulega árangri á þessu móti sem hægt var að ná tvö gull og eitt silfur.
Fyrstu Íslandsmeistaratitlum Júdódeildar UMFN landað.
Fyrstu Íslandsmeistaratitlum Júdódeildar UMFN landað.
Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót ungmenna í Brasilísku jiu-jitsu. Njarðvíkingar sendu 18 galvaska keppendur sem margir hverjir voru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Júdódeildin eignaðist þrjá nýja íslandsmeistara í greininni. Grindvíkingurinn knái, Björn Lúkas Haraldsson, sigraði 14-17 ára -88 kg flokkinn með nokkrum yfirburðum. Þess má geta, að Björn Lúkas er Íslandsmeistari og tvöfaldur Norðulandameistari í Júdó með Júdódeild Grindavíkur, tvöfaldur Íslandsmeistari í Brasilian Jiu Jitsu og vann til bronsverðlauna í Norðurlandameistaramóti fullorðina fyrir Júdódeild Njarðvíkur/Sleipni í sömu grein, aðein 16 ára gamall. Annar Grindvíkingur, Guðjón Sveinsson, kom öllum á óvart og nældi sér í brons í 70kg flokki 14-17ára. Bjarni Darri Sigfússon sem er 12 ára gamall, sigraði allan 12-14 ára flokkinn og varð Íslandsmeistari. Hann hefur því unnið til verðlauna í öllum stærstu fangbragðamótum sem keppt er í á Íslandi, Haustmóti JSí (bronz) Meistarmót Íslands í glímu (silfur), Íslandsmeistaramót í Bjj (gull). Í yngsta flokknum 8-11 ára, unnu keppendur Júdódeildarinnar næstum allt sem þeir gátu unnið. Fjórir keppendur tóku þátt, það voru þeir Hilmar Þór Magnússon, Samúel G Luppi, Hermann Nökkvi Gunnarsson og Aron Viðar Atlason. Keppt var í þremur þyngdarflokkum. Í þyngsta flokknum +40kg Var Hilmar í fyrsta sæti, Samúel í öðru og Hermann í því þriðja. Það má taka það fram að Hermann er einungis 8 ára gamall. Í kvennaflokki áttum við einn keppanda, Sóley Þrastardóttir. Þar sem Sóley var of öflug fyrir kvennaflokkinn, var hún látin keppa í karlaflokki og stóð verulega í andstæðing sínum. Helgin var í alla staði frábær og gott veganesti inn í framtíðina.
Úrslit Góumótsins.
Til hamingju með árangur helgarinnar.
Yngstu iðkenndur JDN/Sleipnis gerðu það gott um helgina á Góumóti Júdófélags Reykjavíkur. 60 börn frá átta félögum á aldrinum 6-10 ára kepptu á mótinu sem sjaldan ef nokkurn tíman hefur verið svona fjölmennt. Júdódeildinn sendi flesta keppendur á mótið og árangurinn lét ekki á sér standa. Þeir Hermann Nökkvi Gunnarsson (9ára) , Gunnar Örn Guðmundsson (9ára) og Tómas Andrason (8ára)hrepptu gullverðlaun, Benjamín Jafet Sigurðarsson og Brynjar Þór Ingibergsson hlutu silfurverðlaun og Frosti harðarsson ( 8ára), Daníel Patrik Reiley hlutu bronsverðlaun. nánar er fjallað um mótið á judo.is
Yngstu iðkenndur JDN/Sleipnis gerðu það gott um helgina á Góumóti Júdófélags Reykjavíkur. 60 börn frá átta félögum á aldrinum 6-10 ára kepptu á mótinu sem sjaldan ef nokkurn tíman hefur verið svona fjölmennt. Júdódeildinn sendi flesta keppendur á mótið og árangurinn lét ekki á sér standa. Þeir Hermann Nökkvi Gunnarsson (9ára) , Gunnar Örn Guðmundsson (9ára) og Tómas Andrason (8ára)hrepptu gullverðlaun, Benjamín Jafet Sigurðarsson og Brynjar Þór Ingibergsson hlutu silfurverðlaun og Frosti harðarsson ( 8ára), Daníel Patrik Reiley hlutu bronsverðlaun. nánar er fjallað um mótið á judo.is
Útsala
BUSHIDOBardagavörumarkaður - rýmingarsalaSunnudaginn 16. október kl. 10-16:00Smárinn, íþróttahús Breiðabliks Karategallar, judógallar, taekwondogallar, stakar buxur og stakir jakkar.Eldri gerðir af hlífum (hendur og fætur) -Taekwondobúkhlífar (nýtast fleirum)Bardagaskór - Bardagaprik - makiwaraofl. ofl. Fáránleg verð! Um er að ræða lager frá Útilíf sem nú er kominn í hendur Bushido en jafnframt verða einhverjar vörur frá Bushido settar á útsölu samhliða.Bushido-verslunin verður opin á sama tíma með sýnar frábæru vörur frá Budo Nord og Fighter.
Heimsókn til Grindavíkur.
Júdódeildin fór á æfingu til Grindavíkur hjá hinum goðsagna kennda þjálfara Jóa Júdó. Þar glímdu krakkarnir við tvöfaldan norðurlandameistara Björn Lúkas "Lee" og Íslandsmeistarann Sigurpál "Sleggju" Albertsson einnig voru þarna aðrir sterkir júdómenn. Við þökkum Grindvíkingum innilega fyrir góðar móttökur.
Brotið blað í sögu UMFN
Nú hefur Júdódeild UMFN brotið blað í sögu UMFN. Við fórum með tvö keppendur á Meistaramót Íslands í Glímu. Njarðvíkingar hafa aldrei verið með keppanda í Glímu. Fóru þeir Bjarni Darri Sigfússon og Birkir Freyr Guðbjartsson til Hvolsvallar til að etja kappi við sterkustu Glímumenn landsins í öllum aldursflokkum. Birkir tapaði sínum viðureinum enda átti hann ekki við neina auðkvisa. Hann stóð þó vel í þeim sem hann keppti við. Bjarni Darri keppti í flokki 12ára (ekki neinir þyngdarflokkar). keppendur í þeim flokki voru sex talsins. Bjarni Lagði 3 keppinauta sína og tapaði fyrir einum sá vann flokkinn og Bjarni náði þeim góða árangir að landa silfri. Á þessu ári hefur júdódeildin unnið til verðlauna í öllum helstu fangbrögðum sem iðkuð eru á Íslandi.
Afmælismót JR
20 júdó menn og konur tóku þátt í afmælismóti JR síðastliðinn laugardag. Allir voru leystir út með verðlaunum eftir góðan árangur. Flesir voru að keppa á sínu fyrsta móti og stóðu sig með stakri prýði.
Engin vetlingatök.
Við kíktum í Sandvíkina og glímdum. Gunnar B. Sigurðsson Júdó og Glímukappi kom og kíkti við og gaf okkur ýmis góð ráð. Svitin og tárin :) voru skoluð af í sjónum þegar við vorum búnir að takast á. Grillaðar voru pulsur og slakað á eftir skemmtilegan eftirmiðdag.
Úrslit Íslandsmóts barna yngri en 14ára
Um helgina fór fram á Akureyri Íslandsmót 11-14ára barna. Tíu júdókrakkar frá Júdódeild Njarðvíkur tóku þátt og stóðu sig svakalega vel. Magnús Már Hrannarsson og Bjarni Darri Sigfússon kræktu sér í brons, Joseph Petterle, Júlíus Viggó Ólafsson, Guðjón Oddur Kristjánsson, Tanja Sædal Geirsdóttir, Hilmar Þór Magnússon og Dagbjartur Tryggvi Arnarsson unnu til silfurverðluana. Júdódeildin náði sér í enn einn Íslandsmeistara titil þegar Marín Veiga Guðbjörnsdóttir tók þátt í drengjaflokki og gjörsigraði hann. Sveit Njarðvíkur krækti sér einnig í brons í sveitakeppninni. Sveitina skipuðu Dagbjartur Tryggvi, Júlíus Viggó, Fannar Logi, Hilmar Þór, Aron Viðar og Tanja Sædal.
Á fyrsta starfsári hefur deildin unnið til 8 stórra titla. Tveggja Íslandsmeistaratitla í Júdó U15 og U17, Tveggja Íslandsmeistaratitla í Brazilina jiu jitsu U14 og fjögurra Mjölnis Open meistaratitla, þar af tvo í fullorðinsflokk og tvo í unglingaflokk.
Glæsileg framistaða sem við getum verið mjög stollt af.
Á fyrsta starfsári hefur deildin unnið til 8 stórra titla. Tveggja Íslandsmeistaratitla í Júdó U15 og U17, Tveggja Íslandsmeistaratitla í Brazilina jiu jitsu U14 og fjögurra Mjölnis Open meistaratitla, þar af tvo í fullorðinsflokk og tvo í unglingaflokk.
Glæsileg framistaða sem við getum verið mjög stollt af.
Stórkostlegum æfingabúðu með Árna Isaksen og Daða Ástþórssyni lokið
Um helgina kom hinn reinslumikli Árni "úr járni" Ísakson sem hefur keppt í blönduðum bardagalistum (MMA) og Daði Ástþórsson þjálfari hans í heimsókn til bardagadeildanna sem starfræktar eru í reykjanesbæ. Námskeiðið var opið öllum sem áhuga höfðu. Daði fór í grunn hnefaleikaþjálfunar og Árni kenndi þeim sem mættir voru sín bestu brögð til að yfirbuga andstæðinga sína og miðlaði af keppnisreynslu sinni.
Námskeiðið heppnaðist með afbrigðum vel og vonandi fáum við að njóta visku annara bardagaíþróttamanna fljótlega.
Námskeiðið heppnaðist með afbrigðum vel og vonandi fáum við að njóta visku annara bardagaíþróttamanna fljótlega.
Íslandsmót í Júdo fyrir 14 ára og yngri fæddir 1998-2001
Lagt verður af stað á Íslandsmót 14 ára og yngri föstudaginn 30 mars klukkan 14:00 frá Reykjaneshöllinni.
Kostaður við mótið er eftirtalinn:
Far:5000kr (gert er ráð fyrir foreldrakeyrslu.)
Gisting 1500kr með morgunmat.
4 máltíðir: 6000kr.
heildarkostnaður er um 15000kr.
Þeir sem geta keyrt á föstudeginum og farið heim á laugardagskvöld endilega hafið samband við mig í síma 7738091 eða á [email protected]
Kostaður við mótið er eftirtalinn:
Far:5000kr (gert er ráð fyrir foreldrakeyrslu.)
Gisting 1500kr með morgunmat.
4 máltíðir: 6000kr.
heildarkostnaður er um 15000kr.
Þeir sem geta keyrt á föstudeginum og farið heim á laugardagskvöld endilega hafið samband við mig í síma 7738091 eða á [email protected]
Góðir gestir þessa vikuna hja júdódeild UMFN
Miðvikudaginn 2. maí þjálfar Gunnar Örn Guðmundsson 1.dan elsta hópinn frá klukkan 17:30-18:30. Gunnar var Íslandsmeistari í sínum þyndarflokk árið 1976 og hefur gífurlegareynslu og er sérfróður í gólfglímu og í gömlu brögðunum.
Svo á Föstudaginn kemur hinn eitilharði stórmeistari, Hermann Unnarsson. Hermann hefur keppt á mörgum stórum mótum svosem World Cup, NM, EM. Hann hefur ná frábærum árangri hér heima og utan landsteinanna.
Birkir Freyr Guðbjartsson verður aðalþjálfari yngri flokka þessa viku það er barna 13 ára og yngri.
Svo á Föstudaginn kemur hinn eitilharði stórmeistari, Hermann Unnarsson. Hermann hefur keppt á mörgum stórum mótum svosem World Cup, NM, EM. Hann hefur ná frábærum árangri hér heima og utan landsteinanna.
Birkir Freyr Guðbjartsson verður aðalþjálfari yngri flokka þessa viku það er barna 13 ára og yngri.
Gestaþjálfarar þessa vikuna
Á þriðjudaginn kl 19:15 fáum við Arnar Frey Vigfússon, einn af frumkvöðlum BJJ á Íslandi, margfaldan Íslands og Mjölnir Open meistara í BJJ.
Á miðvikudaginn kl 17:30 kemur Anna Soffía Víkingsdóttir margfaldur norðurlanda og Íslandsmeistari í Júdó og tvöfaldur Íslands og Mölnir Open Meistari í BJJ.
Þeir sem eru 13 ára og eldri og æfa með Júdódeildum á Reykjanesi mega koma á þriðjudagsæfinguna og einnig á miðvikudagsæfinguna.
Fjölmennum og nýtum okkur reynslu þessa frábæra keppnisfólks og þjálfara.
Á miðvikudaginn kl 17:30 kemur Anna Soffía Víkingsdóttir margfaldur norðurlanda og Íslandsmeistari í Júdó og tvöfaldur Íslands og Mölnir Open Meistari í BJJ.
Þeir sem eru 13 ára og eldri og æfa með Júdódeildum á Reykjanesi mega koma á þriðjudagsæfinguna og einnig á miðvikudagsæfinguna.
Fjölmennum og nýtum okkur reynslu þessa frábæra keppnisfólks og þjálfara.
Sumaræfingar
Allar æfingar verða frá 1630-1800 mánudaga - föstudaga í sumar. Unglingar og fullorðnir æfa saman.
Sumarfrí hjá yngstu hópum
Nú er sumarfrí hafið hjá yngstu hópum júdódeildar UMFN (6-11). Æfingar hjá unglinga og fullorðnum haldast óbreyttar út maí.
Úrslit Páskamótssins
Páskamót JR var um helgina. Um 100 keppendur mættu til leiks. Júdódeild Njarðvíkur mætti galvösk og vann marga góða sigra fyrir utan að glíma mjög skemmtilega. Medalíurnar urðu alls sjö, eitt gull sem Samúel G. Luppi tryggði, þrjú silfur sem þeir Hermann Nökkvi Gunnarsson, Birkir Freyr Guðbjartsson og Ævar Örn Ómarsson tryggðu sér og bronsin unnu Kristján Snær Jónsson, Sóley Þrastardóttir og Helgi Snær Elíasson. Hlutfallið af þeim sem tóku þátt og af þeim sem unnu til verðlauna var því rétt tæplega 60%.
Júdódeilin af stað með látum!!
Júdódeild UMFN fer af stað með þvílíkum látum. Um helgina fóru 12 keppendur á Vormót JSI sem er eitt öflugasta mót á landinu. Allir keppendur stóðu sig frábærlega og voru einstaklega sókndjarfir. Deildinn kom með 6 bronsmedalíur og eina gullmedalíu heim í Njarðvíkurnar. Hilmar Þór var í þriðja sæti í -34kg flokk Barna, Michael Martin Davíðsson varð þriðji í -55kg flokki unglinga, Í -66kg flokki unglinga vorum við með tvo keppendur Karel Bergmann Gunnarsson sem varð þriðji og Ævar Þór Ómarsson sem vann allar sínar glímur á Ippon eða fullnaðarsigri og hlaut því fyrsta sæti í flokknum sem er frábær árangur þó ekki sé minna sagt. í Í +90kg flokki hlaut Eyþór Salomon Rúnarsson brons og í þungavigtinni krækti Birkir Freyr Guðbjartsson sér í brons. Í stúlkna flokki varð Sóley Þrastardóttir í þriðja sæti í +52kg flokki.
Þessi árangur er frábær ef við miðum við að UMFN mætti með 12 keppendur með lægstu gráðu og við komum heim með það magn verðlaunapeninga sem varð raunin.
Þessi árangur er frábær ef við miðum við að UMFN mætti með 12 keppendur með lægstu gráðu og við komum heim með það magn verðlaunapeninga sem varð raunin.
Björn Lúkas gráðaður upp í blátt belti í Brazilian Ju-jitsu.
Björn
Lúkas var að fá bláa beltið í bjj í kvöld. Arnar Freyr var með
æfingabúðir og duglegt Iron man fyrir Björn í lokin. Arnar var mjög
ánægður með Björn og sagði að hann ætti beltið fyllilega skilið.
Frábær árangur á unglingamóti Mjölnis
16 unglingar á aldrinum 12-17 ára tóku þátt á Unglingamóti Mölnis í brazilian ju-jitsu. Keppt var í 4 flokkum. Krakkarnir í Júdódeilinni stóðu sig allir frábærlega.
Bjarni Darri vann yngsta flokkinn sem var skipaður krökkum á aldrinum 11-13áral. í flokk -65kg flokkii 14-15ára var Guðmundur Jón í öðru sæti og Karel Bergmann í því þriðja. Í sama aldursflokki +65kg var Björn Lúkas í fyrsta sæti. Í Elsta hópnum og þeim erfiðasta vann Guðmundur "Öflugi" Hammer til bronsverðlauna.
Frábær árangur hjá hinni ungu júdódeild.
(myndir frá mótinu er hægt að sjá undir myndir/unglingamót Mjölnis)
Bjarni Darri vann yngsta flokkinn sem var skipaður krökkum á aldrinum 11-13áral. í flokk -65kg flokkii 14-15ára var Guðmundur Jón í öðru sæti og Karel Bergmann í því þriðja. Í sama aldursflokki +65kg var Björn Lúkas í fyrsta sæti. Í Elsta hópnum og þeim erfiðasta vann Guðmundur "Öflugi" Hammer til bronsverðlauna.
Frábær árangur hjá hinni ungu júdódeild.
(myndir frá mótinu er hægt að sjá undir myndir/unglingamót Mjölnis)
Íslandsmót unglinga
Íslandmót unglinga (U20) Var haldið um helgina. Júdódeildin sendi tvo keppendur á mótið. Það voru þeir Sæþór Berg Sturluson í þungavigt 15-16 ára og Ólafur Magnús Oddsson í þungavigt 17-20 ára. Ólafur uppskar brons og Sæþór nældi sér í verðskuldað silfur þar sem hann hengdi andstæðing sinn í viðureigninni um annað sætið. Þess má einnig geta að í heildina voru suðurnesjaliðinn í ham. Strákarnir í grindavík eignuðust tvo Íslandsmeistara í hópi 15-16 ára og þeir sem ekki urðu íslandsmeistarar fengu silfur.
Júdódeild UMFN hefur fengið góðan liðsstyrk. Sigurður Már Birnisson hefur tekið við stöðu framkvæmdarstjóra deildarinnar.
Hákarlalýsi og bitafiskur til sölu fyrir Júdódeild UMFN
Jæja þá erum við komnir með nokkrar flöskur af hágæða hákarlalýsi og harðfisk í hús.
0,5l af lýsi eru á 2000kr og pokinn af bitafisk á 1200kr.
Reynið nú að taka niður panntanir hjá vinum og ættingjum.
Það má líka pannta beint í gengum mig [email protected] ef einhver er að le
0,5l af lýsi eru á 2000kr og pokinn af bitafisk á 1200kr.
Reynið nú að taka niður panntanir hjá vinum og ættingjum.
Það má líka pannta beint í gengum mig [email protected] ef einhver er að le
SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR
Fyrir konur – (16 ára og eldri)
9 tíma sjálfsvarnarnámskeið
Áhersla lögð á að kenna einstaklingum að bregðast rétt við óvæntum árásum. Námskeiðið verður byggt upp á skemmtilegum æfingum sem geta nýst viðkomandi beint eftir námskeiðið .
Kennari á námskeiðinu er Guðmundur Stefán Gunnarsson 1.dan í Judo en hann hefur mikla reynslu af kennslu í sjálfsvörn.
Áhersla:
-Skilvirk sjálfsvörn fyrir konur
-Alhliða líkamsrækt
-Góð uppbygging á sál og líkama
Kennt er í aðstöðu Júdódeildar UMFN í Reykjaneshöllinni
Mán og miðv. Kl. 20.00 – 21:30
Námskeið hefjast mánudaginn 12 mars
Verð: 5000kr (hámarksfjöldi á námskeið er 10 konur)
Skráning í síma 773 8091 eða á póstfang [email protected]
9 tíma sjálfsvarnarnámskeið
Áhersla lögð á að kenna einstaklingum að bregðast rétt við óvæntum árásum. Námskeiðið verður byggt upp á skemmtilegum æfingum sem geta nýst viðkomandi beint eftir námskeiðið .
Kennari á námskeiðinu er Guðmundur Stefán Gunnarsson 1.dan í Judo en hann hefur mikla reynslu af kennslu í sjálfsvörn.
Áhersla:
-Skilvirk sjálfsvörn fyrir konur
-Alhliða líkamsrækt
-Góð uppbygging á sál og líkama
Kennt er í aðstöðu Júdódeildar UMFN í Reykjaneshöllinni
Mán og miðv. Kl. 20.00 – 21:30
Námskeið hefjast mánudaginn 12 mars
Verð: 5000kr (hámarksfjöldi á námskeið er 10 konur)
Skráning í síma 773 8091 eða á póstfang [email protected]
Silfur og brons á ÍR mótinu.
Júdódeild UMFN fór í víking um helgina. Frá okkur fóru fjórir keppendur. Það voru þeir Sæþór Berg Sturlusson, Ólafur Magnús Oddson, Rúnar Örn Friðriksson og Jón Marínó Magnússon. Sæþór og Ólafur kepptu í flokki 15-18 ára í +85kg flokki þar sem Sæþór vann til silfurverðlauna og Ólafur til Bronsverðlauna. Jón Marínó keppti í flokki 12-14ára og stóð sig með mikilli prýði. Rúnar Örn sem keppti í fullorðinsflokki náði ekki að sýna sitt besta að þessu sinni.
Miðað við ungan aldur deildarinnar verður þetta að teljast góður árangur.
Þess má einnig geta að allar deildir á suðurnesjum voru sigursælar á þessu móti.
Miðað við ungan aldur deildarinnar verður þetta að teljast góður árangur.
Þess má einnig geta að allar deildir á suðurnesjum voru sigursælar á þessu móti.
Komdu í Judo
Stofnuð hefur verið júdódeild í Reykjanesbæ. Kennarar eru Guðmundur Stefán Gunnarson og Helgi Rafn Guðmunsson. Stundatöfulur félagsins er að finna hér á síðunni og félagsgjöldin eru engin eins og er.