Hvað erum við að læra á júdóæfingum
Ef að barnið þitt er að æfa eða er að fara að æfa Glímu, Backhold, BJJ eða Judo ættir þú að vita að eitt af því sem barnið þitt lærir á æfingum eru köst og önnur tækni. En stór hluti sem fram fer í kennslunni er ekki einungis tækni einnig er lögð mikil áhersla (ef ekki meiri) á hreyfiþroska, almenna heilsu úthald, sjálfstraust, sjálfsaga og samskiptahæfileika.
Þjálfun barna 10 ára og yngri
Árið 1997 gaf Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) út skýrslu þar sem mælt var með því að sérhæfing í íþróttum eigi ekki að eiga sér stað fyrr en eftir 10 ára aldur. Í hinum fullkomna heimi ættu öll börn að stunda fjölbreyttar íþróttir fram að 10 ára aldri, þannig að þau geti þroskað með sér líkamlega færni á sem flestum sviðum. Góður þjálfari gerir sér grein fyrir að börn hafa ekki alltaf tækifæri á að vera í mörgum íþróttum. Hann ætti því að kenna þeim fjölbreyttar æfingar svo að börnin í félaginu nái að þroska með sér fjölbreytta hæfni sem gefur þeim breiðann grunn til að þroskast sem best. Gott júdófélag sér til þess að börnum, yngri en 10 ára sé ekki einungis kennt júdó. Til dæmis má æfa fimi, jafnvægi og samhæfingu sem hafa ekkert með júdó að gera. T.d. að kasta, grípa og sparka bolta o.s.frv. Þetta ætti að vera gert til að börnin fái tækifæri til að þjálfa upp sem flesta líkamlega þætti sína. Sem foreldri ættir þú að geta séð barnið þitt framkvæma færni úr mörgum íþróttagreinum, og þróa líkamsvitund sína í júdótímum. Ekki kannski alltaf, en jafnt og þétt yfir æfingatímabilið. Við viljum að öll 10 ára börn, sem hafi verið að æfa júdó í einhvern tíma, geti hoppað, hlaupið, sippað, stokkið, kastað, gripið, sparkað, rúllað sér og auk þess að hafa öðlast grunnfærni í fangbrögðum eins og t.d. fallæfingar, kollhnýs, grunnköst og fastatök.
Í íþróttum almennt ætti áherslan aðalega að vera á að þroska einsaklinginn frekar en að búa til meistara. Sem foreldri , vilt þú að öllum líkindum að júdóþjálfarinn og félagið sé ekki einungis að þroska barnið þitt sem júdómann, heldur sé hann og félagið líka að þroska barnið sem einstakling. Við æfingar og keppni ungra júdóiðkennda, er aðal áherslan lögð á jákvæða upplifun sem ýtir undir heilbrigðan lífstíl. Til dæmis eru æfingar framkvæmdar í formi skemmtilegra leikja til þess að börnin fái jákvæða upplifun af æfingunum. Þetta aftur á móti verður til þess að æfingarnar verði hluti af lífi barnsins og stuðli að heilbrigðari lífstíl. Náin líkamleg samskipti, sem er stór hluti júdós, geta verið mikilvæg í þróun félagsfærni og gert líkamlega umgengni við önnur börn auðveldari. Þetta er gott til að kenna börnum hverskonar líkamlega snerting er viðeigandi í daglegum samskiptum. Börn læra fljótt að júdó er líkamlega erfitt og að vinna með félaga er betra en að vinna á móti honum.
Félagslega gefur iðkun fangs börnum tækifæri á því að umgangast önnur börn úr öllu bæjarfélgainu og e.t.v. öllu landinu. Félög eru oftast með æfingar hverja á eftir annari, þannig umgangast yngri börn þau eldri sem getur leitt til vináttu og uppgötvunar nýrra fyrirmynda. Félagið sér einnig til þess að félagslegir viðburðir og önnur færni ótengd fangi séu viðhafðir í félaginu. Mikilvægur hluti af Glímu, er sjálfssjórn, sjálfsvirðing og virðing fyrir öðrum. Við höfum viðhaldið og haft í heiðri Íslenska siði og venjur eins og að heilsast, kveðjas o.fl. Þessir siðir og venjur eru verkfæri sem að þjálfari notar til að þroska barnið þitt og hjálpa því að þróa með sér félagslega hegðun sem hefur jákvæð áhrif á barnið og aðra sem það umgengst. Kennarar í skólanum munu mjög líklega taka eftir hegðunarbreytingum eftir að barnið byrjar að æfa fang.
Orðin "öruggt", "skemmtilegt", og "þroski" eru lykillinn. Barnið ætti að vera öruggt og finnast það vera öruggt. Æfingarnar ættu að vera öruggar og barnið ætti ekki að meiðast á æfingum. Það mun að öllum líkindum fá skrámur og marbletti, og því miður henda slysin stundum. En barn ætti aldrei að verða fyrir ofþjálfun. Barna fang er ekki það sama og meistaraflokksþjálfun, þó að erfiðleikastigið þurfi stundum að vera hátt og mun reyna á barnið. Eiga æfingarnar ekki að vera erfiðar í hverri viku. Við hjá Íþróttafélaginu Sleipni viljum kynna börnunum fyrir erfiðri líkamlegri þjálfun og styrkja þau, en það er einungis hluti af áætlun til að kynna íþrótta greinina fyrir barninu þínu.
Þjálfarar reyna eftir bestu getu að eiga góð samskipti við foreldra þeirra barnana sem þeir eru að þjálfa. Það getur verið vegna júdótækni, útbúnaðar eða vegna þess að barnið á erfitt með að hemja reiði á vissu þroskastigi, o.s.frv. Foreldrar ættu líka að vera í gangkvæmumu samskiptum við þjálfarann um hverskyns þroska og sigra og/eða vandamál heima fyrir. Gott júdófélag og góður júdóþjálfari taka alltaf við innleggi/ábendingum frá foreldrum og vinna með þeim þannig að barnið þroskist sem best og njóti alls þess sem iðkun fjölbreytts fangs hefur upp á að bjóða. Þú og barnið þitt ættuð að finnast félagið vera öruggt og skemmtilegur staður þar sem barninu þínu er gefið tækifæri á því að þroskast bæði líkamlega og andlega.
Hvenær á að velja eina íþrótt ?Hvenær á að velja eina íþrótt
Næstum hvert mannsbarn sem æfir íþróttir mun á einhverjum tímapunkti (sérstaklega ef þau eru hæfileikarík) vera spurð hvort þau vilji æfa aðra íþrótt eða taka aðra íþrótt fram yfir þá sem það er að æfa. Stundum liggur það vel við barninu að velja og hluti af þroska barnsins. En oft er það utanaðkomandi pressa eða þjálfarar annara greina sem ýta á barnið. Ein íþróttagrein? Að æfa eina íþrótt er ekki óskynsamlegur kostur, til er gamall bandarískur málsháttur "jack of all trades, master of none" sem útlegst nokkurn veginn svona " ágætur í öllu, ekki meistari í neinu". Með því að einbeita sér að einni íþróttagrein, mun barnið þitt eiða meiri tíma í að þroska hæfileika og líkamlega hæfileika sem ákveðin íþróttagein krefst. Þannig að í stað þess að vera góður í nokkrum greinum, er hugmyndin að barnið verði frábært í einni íþróttagrein. Kannski er barnið mjög gott í þeirri íþrótt sem það æfir og undir meðallagi í öðrum íþróttum. Þannig að valið á íþróttinni fram yfir aðrar er mjög skiljanlegt. Einnig getur verið að barninu fundist skemmtilegast í þeirri íþrótt sem það velur og vill eyða meiri tíma í þeirri íþróttagrein. Margar íþróttagreinar Hin hliðin á málinu er sú að með því að iðka fleiri en eina íþróttagrein þroskar barnið breiðari líkamlega hæfileika og getu. Ef þau hlaupa, synda, spila boltagreinar og iðka fang mun þroskasvið þeirra vera breiðara en ef þau stunduðu bara hlaup. Er sérhæfing slæm? Sérhæfing í einni íþóttagrein er í eðli sínu ekki slæm. Það eru nokkrir þættir sem eru jákvæðir. Flest erum við sérhæfð, það eru ekki margir sem vinna við margar greinar í atvinnulífinnu eða hafa spilað eða æft margar íþróttagreinar á háu stigi (efstu deild eða landsliði). Þannig með því að einbeita sér að einni íþróttagrein gæti verið skref fyrir barnið þitt í átt að því að verða afreksíþróttamanneskja. Aftur á móti ef barnið einbeitir sér tildæmis einungis að körfubolta frá unga aldri og hættir öðrum íþróttum mun það sem fullorðin manneskja eiga erfiðara að skipta um íþróttagrein eða geta ekki tekið þátt í þeim greinum sem vinahópurinn tekur þátt í (veggtennis, fótbolti, sund o.s.frv.) Svo er annað fullgillt sjónarmið sem er það, að gott sér fyrir börnin að æfa þveríþróttalega (fleiri en eina íþrótt) til að ná árangri í afreksíþróttum. Fimleikar hjálpa Glímu iðkanda að bæta liðlieka og styrk. Sund og hlaup þróa loftáða kerfið í líkamanum (úthald) sem hjálpar til í öllum íþróttum. Glímu iðkandi sem hefur æft úthaldsgreinar hefur forskot á aðra júdóiðkenndur sem ekki hafa æft fyrrnefndar greinar þegar kemur að þolþjálfun. Hvenær ætti barn að velja á milli íþróttagreina. Svarið ætti að byggja á því hvað þú villt að barnið þitt geri eða hvað barnið vill gera eða verða. Byrja þarf að hugsa um hvenær íþróttamaður í íþróttinni nær hámarks færni. Í fimleikum t.d. geta ungir krakkar náð inn á Ólympíuleika en í knattspyrnu, handbolta eða í Glímu geta keppendur verið nokkuð gamlir. Hver íþrótt hefur sinn topp aldur. þ.e. sá aldur sem algengast er að ná toppárangri. Í Fangi er það um 25 ára aldurinn . Ef hugsað er um 10 ára tímabils sem Glímu iðkanndi þarf að ná til þess að ná toppárangri (persónulegum) þyrfti iðkanndinn að velja Fang fram yfir aðrar greinar um 15 ára aldurinn. Auðvitað þarf að taka tillit til þroska hvers hvers barns fyrir sig |
Why Judo benefits children
By
Mark Lonsdale, Judo Training Development
“Winning a championship is a temporary accomplishment
– being a better person is for life”
More important than just building a better athlete, sports should build a better person. Judo in particular, develops discipline, manners, punctuality, strength, stamina, tenacity, toughness and confidence – all character traits that are essential to success and respected by society. Society also respects a person who wins with humility and loses with grace.
One of the unique aspects of judo training is the respect for others that is taught and required in the dojo. In time, through judo, this respect grows into a heightened level of self-confidence and discipline. For the parents of a rambunctious 6 or 8-year-old, this cultivated respect and discipline can appear “heaven sent.” As a result, very rarely does one find a junior judoka who is poorly behaved or disrespectful to adults.
While judo is a martial art, and therefore a combat sport, the fighting that children do in the dojo is actually a form of preparation for life’s many challenges. In life, as in judo, we do not always win. So doing randori, and competing within the rules, teaches children persistence, resolve and perseverance. They also learn that it is not winning that is always important, but the time and effort dedicated to the training, and finding the courage to compete, that separates the judoka from others.
In its simplest form, character building in judo comes from the ability to be thrown on the mat, and then to get back up and keep fighting. This determination and toughness should never be under valued. The first step towards success, in any endeavour, is to learn the lesson taught by Kyuzo Mifune – “seven times down, eight times up.” Or as John Wayne would have put it, “You need to dust yourself off, Pilgrim, and get back on that horse.”
Junior judoka also learn the lesson of responsibility, or more specifically, taking responsibility for one’s own success or failure. They learn that if they want to succeed in grading, promotion or competition, they must turn up for class, pay attention to Sensei, learn their techniques, and then apply them in randori. Failure, on the other hand, can be directly attributed to how little effort they put into their lessons and training. And since children like to have fun, they also learn how much fun it is to succeed in games, pass a belt promotion, or win in shiai. In time they learn that the medals and trophies are just the icing on the cake. It is the peer acceptance and respect in the dojo that is more important. Recognition and a pat on the back from stern-faced Sensei are more valued and last much longer than a coloured ribbon.
There is also the self defense aspect of judo. With all the weirdoes, stalkers, crazies, and bullies out there, parents constantly worry about their children. But through judo, children gain fitness, strength, stamina, balance, agility, and awareness. Randori and competition also develop a rough and tumble level of self-confidence that allows even junior judoka to identify a threat and react appropriately (provided the judo training has been supplemented with sage parental advice).
To conclude, judo teaches many of life’s lessons and develops strong character traits that will serve children through their difficult teen years and into adulthood. These virtues may seem to go well beyond what is practiced in the dojo, but in reality, this is exactly what Professor Jigoro Kano intended when he created Kodokan Judo. Jita-kyoei, mutual welfare and benefit, is one of the most important maxims in judo, and exemplifies the greater value of judo training. Jika no kansei, strive for perfection, is another significant motto, provided one understands that we strive for personal perfection so that we may better help others.
“The man who is at the peak of his success and the man who has just failed
are in exactly the same position. Each must decide what he will do next.”
- Jigoro Kano
By
Mark Lonsdale, Judo Training Development
“Winning a championship is a temporary accomplishment
– being a better person is for life”
More important than just building a better athlete, sports should build a better person. Judo in particular, develops discipline, manners, punctuality, strength, stamina, tenacity, toughness and confidence – all character traits that are essential to success and respected by society. Society also respects a person who wins with humility and loses with grace.
One of the unique aspects of judo training is the respect for others that is taught and required in the dojo. In time, through judo, this respect grows into a heightened level of self-confidence and discipline. For the parents of a rambunctious 6 or 8-year-old, this cultivated respect and discipline can appear “heaven sent.” As a result, very rarely does one find a junior judoka who is poorly behaved or disrespectful to adults.
While judo is a martial art, and therefore a combat sport, the fighting that children do in the dojo is actually a form of preparation for life’s many challenges. In life, as in judo, we do not always win. So doing randori, and competing within the rules, teaches children persistence, resolve and perseverance. They also learn that it is not winning that is always important, but the time and effort dedicated to the training, and finding the courage to compete, that separates the judoka from others.
In its simplest form, character building in judo comes from the ability to be thrown on the mat, and then to get back up and keep fighting. This determination and toughness should never be under valued. The first step towards success, in any endeavour, is to learn the lesson taught by Kyuzo Mifune – “seven times down, eight times up.” Or as John Wayne would have put it, “You need to dust yourself off, Pilgrim, and get back on that horse.”
Junior judoka also learn the lesson of responsibility, or more specifically, taking responsibility for one’s own success or failure. They learn that if they want to succeed in grading, promotion or competition, they must turn up for class, pay attention to Sensei, learn their techniques, and then apply them in randori. Failure, on the other hand, can be directly attributed to how little effort they put into their lessons and training. And since children like to have fun, they also learn how much fun it is to succeed in games, pass a belt promotion, or win in shiai. In time they learn that the medals and trophies are just the icing on the cake. It is the peer acceptance and respect in the dojo that is more important. Recognition and a pat on the back from stern-faced Sensei are more valued and last much longer than a coloured ribbon.
There is also the self defense aspect of judo. With all the weirdoes, stalkers, crazies, and bullies out there, parents constantly worry about their children. But through judo, children gain fitness, strength, stamina, balance, agility, and awareness. Randori and competition also develop a rough and tumble level of self-confidence that allows even junior judoka to identify a threat and react appropriately (provided the judo training has been supplemented with sage parental advice).
To conclude, judo teaches many of life’s lessons and develops strong character traits that will serve children through their difficult teen years and into adulthood. These virtues may seem to go well beyond what is practiced in the dojo, but in reality, this is exactly what Professor Jigoro Kano intended when he created Kodokan Judo. Jita-kyoei, mutual welfare and benefit, is one of the most important maxims in judo, and exemplifies the greater value of judo training. Jika no kansei, strive for perfection, is another significant motto, provided one understands that we strive for personal perfection so that we may better help others.
“The man who is at the peak of his success and the man who has just failed
are in exactly the same position. Each must decide what he will do next.”
- Jigoro Kano