- Æfingagjöld Júdódeildar UMFN eru jöfn hvatagreiðslunum ef að barnið ykkar er í öðrum íþróttum eru reikningar ekki sendir í innheimtu.
- Mikilvægt er að skrá sig svo að hægt sé að senda gíróseðil og koma mikilvægum skilaboðum til iðkennda.
- Börnin þurfa á að láta vita ef þau komast ekki á æfingar og foreldrar þurfa að taka þátt í íþróttaiðkunn barna sinna með einum eða öðrum hætti.
- Hverjum og einum er líka velkomið að borga í félagið. Það styrkir deildina og gerir henni kleift að standa betur að allri þjálfunn barnanna og uppbyggingu deildarinnar.
Reikningur félagsins er 0121-26-016802 og kennitalan er 6802110430