Hlutverk þitt sem foreldri í þroska barnsins þíns sem íþróttaiðkannda.
Sem foreldri viltu sjá barnið þitt þroskast og vaxa, þú sérð miklu betur á hvaða þroskastigi barnið þitt er á. Þú veist þegar barnið er með vaxtakipp eða kynþroskinn byrjar. Þú hefur sjónarhorn sem þjálfari barnsins hefur ekki en getur verið mjög mikilvægt fyrir hann að hafa og mikilvægt fyrir líkamlegan þroska í íþróttum.
Þegar barnið þitt er að þroskast fer það inn á tímabil sem kölluð eru "windows og trainability" eða "Þjálfunargetu gluggar" (ÞGG) sem þýðir að á vissum skeiðum er best að þjálfa ákveðna líkamlega eiginleika. Þessir eiginleikar eru liðleiki, hraði, tækni, úthald og styrkur. Nokkrir af framangreindum eiginleikum eru með fleiri en einn ÞGG. Ef barnið þitt fær að þroskast og er þjálfað rétt í þessum ÞGG; mun það hjálpa þeim að verða betri í öllum íþróttagreinum. En munið að allir eiginleikarnir geta þjálfast allt árið. Gluggarnir benda bara á tímabilið þar sem einstaklega mikilvægt er að þjálfa vissa hluti.
Tafla af Þjálfunargetugluggum þjálfunar, gerður Balyi and Way,
Vandamálið er að þessir Gluggar eru tengdir við tímabilið þar sem vaxtarhraði er í hámarki sem kallast "Peak Height Velocity". ÞGG verður á mismunandi tímabilum eftir börnum, en er oftast milli 11 og 13 ára aldurs hjá strákum(þar sem vaxtakippurinn byrjar um 10-12 ára aldurinn) og milli 13 og 15 ára hjá stúlkum (þar sem vaxtakippurinn byrjar um 8-10 ára aldurinn). Sem foreldri munt þú sjá þegar þessir kippir byrja t.d. að barnið vex upp úr fötunum sínum o.s.frv. Einnig fylgir kynþroskinn þessum vaxtaskeiðum sem og aðar líkamlegar og andlegar breytingar . Fyrir, á meðan og eftri ÞGG opnast þessir þjálfunar gluggar þar sem börnin eru opnust fyrir þjálfun .
Á myndinni að ofan er hægt að sjá tímabilin (gluggana) sem og vaxtarhraða barna og ÞGG. Þar sést að tímasetningar ÞGG er misjafnt eftir kynjum. Foreldrar geta hjálpað börnunum sínum að í og frá æfingum með hreyfingu sem endurspegla þessa glugga. Mýkt og liðleika er hægt að auka með því að skrá barnið í fimleika, hraða væri hægt að auka með að kvetja barnið að fara í kapp við hundinn eða systkyni og vini. Úthald væri hægt að auka með að fara í göngu- og hjólatúra um helgar.
Það er mjög mikilvægt að vera í góðum samskiptum við þjálfara deilda ef að barnið er fljótþróska og er byrjað á vaxtarspretti, á því skeiði gæti þurft að breyta þjálfun til að ná betri árangri. Þegar börn eru að vaxa hraðast, geta strákar verið með sérstaklega mikið misræmi í vexti og líklega með minni samhæfingu en venjulega. Þannig að úthalds og styrktarþjálfun er aukinn á kostnað tækniþjálfunar. Tveir mismundandi hlutir nást fram með þessu. Þarna er úthaldsgluggi þjálfurnar notaður og neikvæð upplifun barnsins, sem verður pirrað og leitt þegar það nær ekki að læra tækni og færni eins hratt og það er vannt vegna mikilla breytinga á líkamanum, er lágmörkuð.
Með því að vera í samskiptum við þjálfara deildarinnar, geturðu gefið upplýsingar sem geta nýst til að aðlaga æfingarnar að barninu þínu, fært það um hóp eða þjálfari getur kannski bennt á aðra íþróttagrein sem gæti henntað betur meðan á þessu á þessu stigi stendur.
Sem foreldri ertu kannski líka meðvitað um tilfinginga þroska barnsins þíns. Það er mikil vægt að vera meðvitaður um að tilfiningaþroskinn helst ekki alltaf í hendur við líkamsþroska. Sérstaklega er mikilvægt að vera meðvitaður um tilfiningaþrostka barnsins síns þegar það er líkamlega fljótþroska.
Oft eru börn sett upp um aldursflokka vegna stærðar eða styrktarmunar (oft í greinum eins og judo, sundi, fimleikum osfrv.) Þjálfarar eyða ekki jafn miklum tíma með barninu ein og foreldrar gera því taka þeir oftast eftir líkamlegri stærð og þroska því er mikilvægt að vera í sambandi eins og áður segir og vera með í þeirri ákvörðun um að færa barnið upp um aldurs eða getuflokk.
Þegar barnið þitt er að þroskast fer það inn á tímabil sem kölluð eru "windows og trainability" eða "Þjálfunargetu gluggar" (ÞGG) sem þýðir að á vissum skeiðum er best að þjálfa ákveðna líkamlega eiginleika. Þessir eiginleikar eru liðleiki, hraði, tækni, úthald og styrkur. Nokkrir af framangreindum eiginleikum eru með fleiri en einn ÞGG. Ef barnið þitt fær að þroskast og er þjálfað rétt í þessum ÞGG; mun það hjálpa þeim að verða betri í öllum íþróttagreinum. En munið að allir eiginleikarnir geta þjálfast allt árið. Gluggarnir benda bara á tímabilið þar sem einstaklega mikilvægt er að þjálfa vissa hluti.
Tafla af Þjálfunargetugluggum þjálfunar, gerður Balyi and Way,
Vandamálið er að þessir Gluggar eru tengdir við tímabilið þar sem vaxtarhraði er í hámarki sem kallast "Peak Height Velocity". ÞGG verður á mismunandi tímabilum eftir börnum, en er oftast milli 11 og 13 ára aldurs hjá strákum(þar sem vaxtakippurinn byrjar um 10-12 ára aldurinn) og milli 13 og 15 ára hjá stúlkum (þar sem vaxtakippurinn byrjar um 8-10 ára aldurinn). Sem foreldri munt þú sjá þegar þessir kippir byrja t.d. að barnið vex upp úr fötunum sínum o.s.frv. Einnig fylgir kynþroskinn þessum vaxtaskeiðum sem og aðar líkamlegar og andlegar breytingar . Fyrir, á meðan og eftri ÞGG opnast þessir þjálfunar gluggar þar sem börnin eru opnust fyrir þjálfun .
Á myndinni að ofan er hægt að sjá tímabilin (gluggana) sem og vaxtarhraða barna og ÞGG. Þar sést að tímasetningar ÞGG er misjafnt eftir kynjum. Foreldrar geta hjálpað börnunum sínum að í og frá æfingum með hreyfingu sem endurspegla þessa glugga. Mýkt og liðleika er hægt að auka með því að skrá barnið í fimleika, hraða væri hægt að auka með að kvetja barnið að fara í kapp við hundinn eða systkyni og vini. Úthald væri hægt að auka með að fara í göngu- og hjólatúra um helgar.
Það er mjög mikilvægt að vera í góðum samskiptum við þjálfara deilda ef að barnið er fljótþróska og er byrjað á vaxtarspretti, á því skeiði gæti þurft að breyta þjálfun til að ná betri árangri. Þegar börn eru að vaxa hraðast, geta strákar verið með sérstaklega mikið misræmi í vexti og líklega með minni samhæfingu en venjulega. Þannig að úthalds og styrktarþjálfun er aukinn á kostnað tækniþjálfunar. Tveir mismundandi hlutir nást fram með þessu. Þarna er úthaldsgluggi þjálfurnar notaður og neikvæð upplifun barnsins, sem verður pirrað og leitt þegar það nær ekki að læra tækni og færni eins hratt og það er vannt vegna mikilla breytinga á líkamanum, er lágmörkuð.
Með því að vera í samskiptum við þjálfara deildarinnar, geturðu gefið upplýsingar sem geta nýst til að aðlaga æfingarnar að barninu þínu, fært það um hóp eða þjálfari getur kannski bennt á aðra íþróttagrein sem gæti henntað betur meðan á þessu á þessu stigi stendur.
Sem foreldri ertu kannski líka meðvitað um tilfinginga þroska barnsins þíns. Það er mikil vægt að vera meðvitaður um að tilfiningaþroskinn helst ekki alltaf í hendur við líkamsþroska. Sérstaklega er mikilvægt að vera meðvitaður um tilfiningaþrostka barnsins síns þegar það er líkamlega fljótþroska.
Oft eru börn sett upp um aldursflokka vegna stærðar eða styrktarmunar (oft í greinum eins og judo, sundi, fimleikum osfrv.) Þjálfarar eyða ekki jafn miklum tíma með barninu ein og foreldrar gera því taka þeir oftast eftir líkamlegri stærð og þroska því er mikilvægt að vera í sambandi eins og áður segir og vera með í þeirri ákvörðun um að færa barnið upp um aldurs eða getuflokk.